Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:34
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr Volvo P1800 Cyan GT er hin fullkomna sænska „restómod“

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
16/02/2024
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
300 16
0
151
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Cyan Racing hefur opinberað nýjustu útgáfuna af hinum gamla og þekkta P1800, byggðan á „klassík“ frá Volvo

Alastair Crooks hjá Auto Express rifjar upp forsöguna: Árið 2020 settumst við undir stýri á Volvo P1800 Cyan, sem þá var ætlaður til aksturs á kappakstursbraut. Nú hefur Cyan Racing snúið aftur með vinalegri „grand tourer“ afbrigði, sem er viðeigandi kallaður P1800 Cyan GT.

Svona bílar eru kallaðir „Restomod“ því hér er verið að endursmíða bíl sem þegar er til og gefa honum nýtt og ferskara útlit.

Upprunalegi P1800-bíllinn var best þekktur vegna tengsla við vinsæla sjónvarpsþáttinn „The Saint“ (Dýrlinginn) með Roger Moore, en þessi nýja útgáfa frá Cyan Racing virðist vera fjarri hinum milda upprunalega bíl sem var í sjónvarpsþáttunum.

Cyan Racing, sem, eins og Volvo, er í eigu Geely, hefur ættbók fyrir svona dót – í formi nokkurra bíla fyrir „heimsmeistaramót“.

Cyan segir að hinn nýi P1800 GT sé með fullstillanlega fjöðrun sem hefur verið sett upp fyrir „hlykkjótta sveitavegi og hvetjandi en þægilegur fyrir lengri akstur“.

Eins og 2020 bíllinn notar nýja gerðin sömu 2,0 lítra forþjöppu fjögurra strokka vélina og er boðin í úrvali vélarafls, allt frá 350 hö til 420 hö. Hann er með fimm gíra beinskiptingu og aflið fer í afturhjólin.

Engar tölur um frammistöðu hafa verið gefnar upp fyrir GT, en Auto Express grunar að kraftmeiri útgáfurnar muni keppa við venjulegan P1800 Cyan fimm sekúndna 0-100km/klst tíma og 270 km/klst hámarkshraða. Þyngd er innan við 1.000 kg, vegna þess að búið er að bæta við títan veltibúri og hlutar yfbyggingar er nú úr koltrefjum.

Bíllinn er byggður á gamla P-1800 sem væntanlegur kaupandi leggur til smíðinnar, og Cyan heldur því fram að umbreytingin taki 12-15 mánuði, með stærri brettabogum sem hýsa stórar álfelgur. GT er málmgrænn á lit (fyrri Cyan P1800 voru blár), en að innan er endurbólstrað farþegarými með leðri og tauefni, auk aukinnar hljóðdempunar til að hjálpa þessum bíl að samræma ætlað (liðlegar 65 milljónir ISK) GT bragð hans.

Cyan hefur ekki gefið upp hversu margir GT-bílar verða smíðaðir eða hvað þeir munu kosta, en P1800 Cyan var verðlagður á um 375.000 pund, og þá var gamli P-800 ekki talinn með í verðinu. Auto Express grunar svipaða tölu fyrir þessa mýkri gerð, meira ætluð fyrir akstur ávegum.

Þannig að ef einhver á gamlan Volvo P-1800 og nóg af aurum, þá er hér tækifæri að eignast nútíma útgáfu af bíl „Dýrlingsins“.

(Alastair Crooks – Auto Express)

Fyrri grein

Tesla stækkar Supercharger hraðhleðslunetið

Næsta grein

Nýr Toyota C-HR – Frumsýning í dag!

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Nýr Toyota C-HR – Frumsýning í dag!

Nýr Toyota C-HR – Frumsýning í dag!

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.