Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 18:39
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr Renault 5 rafbíll sem er væntanlegur 2024

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
30/06/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
283 3
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr Renault 5 rafbíll sem er væntanlegur 2024

  • Renault hefur opinberað nýjan rafbíl, sem kallast Renault 5 Prototype. Þetta er forsýning á glænýjum EV innblásnum af klassískum Renault 5 hlaðbak.
Nýja fimman, til vinstri á myndinni.

Renault var að kynna alveg nýja línu rafbíla sem mun koma frá þeim á næstu árum. Meðal þeirra er nýr Renault 5, sem við höfum að vísu sagt aðeins frá áður, en eftir kynninguna í vikunni vitum við aðeins meira með hjálp erlendar bílavefsíðna.

Þeirra á meðal er bílavefurinn carwow á Englandi og skoðum nánar hvað þeir höfðu að segja um þennan væntanlega rafbíl:

Ný hugmynd byggð á gömlu útliti

Nýja Renault 5 frumgerðin hefur verið forkynnt sem lítill rafbíll með stílhreinni hönnun sem vísar til gamalla tíma, en núverandi Renault Zoe EV.

Þessi hugmyndabíll er forsýning á framleiðslubíl sem kemur á markað árið 2024 sem valkostur við bíla eins og Honda E, Peugeot e-208 og Mini Electric.

Öðru vísi hönnun

Nýi Renault 5 lítur ekkert út eins og aðrir bílar Renault – hvort sem þeir eru rafbílar eða knúnir bensín- og dísilvélum. Þessi nýi hugmyndabíll sækir innblástur í hinn kassalaga Renault 5 stallbak frá 1970.

Nýi Renault 5 er blanda af „retró“ og sportlegri hönnun.

Í staðinn fyrri frekar svolítið bogmydnaða hönnun eins og á Renault Zoe EV, snýst nýr Renault 5 um kantaðar brúnir og ferköntuð smáatriði. Að framan ber mest á stórum ferköntuðum dagljósum og upplýst Renault nafnplata.

Fjórar hurðir og „kassalaga“ yfirbygging ættu að gera nýju „fimmuna“ nokkuð praktíska.

Hlutirnir eru ekki síður dramatískir frá hlið, með þéttum brettaköntum Renault 5, þykkum svörtum hliðarsílsum og andstæðum rauðum gluggakarmi. Földu hurðarhandföngin (rétt eins og eru á Tesla eða Mercedes S-Class eru líka ágæt hönnunartilþrif.

Búast við fjölmörgum valkostum varðandi sérsnið á bílnum sem fer endanlega í framleiðslu.

Ólíkt framendanumi er afturendi Renault 5 mjög einfaldur, án áberandi smáatriða. Við megum búast við að þar sem upplýsta nafnið er á afturstuðaranum á myndum komi pláss fyrir númeraplötuna þegar bíllinn kemur endanlega í framleiðslu

Nýi Renault 5 mun forsýna alveg nýtt upplýsingakerfi fyrir framtíðarbíla frá Renault.

Meiri tækni

Ein af myndunum af þessum nýja Renault 5 gefur okkur hugmynd um við hverju er að búast af nýju innanrými í Renault 5. Aðalmálið er frístandandi glerupplýsingaskjár sem sýnir tæknigrafík beint í sjónlínu ökumanns.

Höfuðpúðarnir á framsætum eru einnig með upplýsta hringi á hvorri hlið, sem bendir til þess að þeir geti verið með einhvers konar innbyggða hátalara.

Nýr Renault 5: 400 km drægni

Búast má við að drægni á rafmagni sé um það bil 400 kílómetrar.

Nýi Renault 5 mun koma með um það bil 400 km drægni á rafmagninu þegar hann kemur í sölu árið 2024. Þá er búist við að nýr Renault 5 komi með betri hraðhleðslugetu en Renault Zoe í dag.

Kemur í sölu fyrir árið 2025

Nýi Renault 5 mun fara í sölu fyrir árið 2025. Renault hefur staðfest að fyrirtækið muni setja á markað sjö nýja rafbíla fyrir árið 2025.

Nýi Renault 5 verður einn af þessum bílum ásamt stærri rafmagns hlaðbak í Megane-stærð, eins og MeganE, sem við vorum að fjalla um hér á vefnum á dögunum og var raunar forsýndur sem hugmyndabíllinn eVISION, og svo nýi bíllinn sem byggir á gamla góða Renault 4, sem fær nafnið Renault „4ever“.

Renault hefur sagt að fyrirtækið ætli að draga úr kostnaði vegna rafbíla í framtíðinni vegna til að mæta hugsanlegri lækkun ríkisstyrkja vegna rafbíla.

Í Bretlandi veitir svona styrkur nú 2.500 punda afslátt af nýjum Renault Zoe og lækkar verðið úr um 30.000 pundum og nær 27.500 pundum.

Horfðu á vídeó um þennan nýja Renault 5:

(byggt á frétt carwow)

Fyrri grein

Renault staðfestir að þeir muni smíða 4ever rafbílinn

Næsta grein

Hver man eftir grein 12?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Næsta grein
Hver man eftir grein 12?

Hver man eftir grein 12?

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.