Fimmtudagur, 15. maí, 2025 @ 5:11
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr Range Rover 2021 sést á Nürburgring við prófanir

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
03/08/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
275 9
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr Range Rover 2021 sést á Nürburgring við prófanir

  • Fimmta kynslóð Range Rover, sást við öflugar prófanir á þýsku hraðakstursbrautinni Nürburgring áður en bíllinn verður frumsýndur á næsta ári

Ný kynslóð flaggskips jeppa Jaguar Land Rover er kominn langt í þróunaráætlun sinn fyrir frumsýningu árið 2021. Nú hefur komandi Range Rover sést við prófanir á Nürburgring í Þýskalandi að því fram kom á bílavefnum Autocar.

Fimmta kynslóð Range Rover sést vera beitt að fullu á þýska kappakstursbrautinni, þar sem framleiðendur koma með frumgerðir af öllum stærðum og gerðum sem hægt er að setja í gegnum skref prófana.

Fimmta kynslóðin hefur áður sést í dulargervi og bíll sem sást í kyrrstöðu á götu gaf nánari sýn á hönnun hans á bak við allar umbúðirnar. Nýi jeppinn virðist vera í jafnvægi við stílþróun með breiðari stöðu, víðari hjólbogum og áberandi framenda og virðist jafnvægi vera á þeirri þróun hönnunar sem búast mátti við.

Við sjáum líka að Land Rover hefur valið að halda sig við hefðbundna hurðarhúna í klassískum stíl frekar en innfelldu handföngin sem er að finna á Velar.

Að aftan virðist lögun afturhlerans sýna að tvískiptri opnun á hleranum er haldið. Þar fyrir neðan benda fjórskipt púströrin til þess að þetta sé öflugari gerð, þó að Autocar geti ekki sannreynt þá sérstöku vél sem notuð er.

JLR er einnig greinilega að etja nýju gerðinni gegn Mercedes-Maybach GLS, einum af helstu keppinautum þbílsins ásamt BMW X7.

Nýja flaggskip fyrirtækisins mun koma í stað núverandi Range Rover, sem settur var á markað árið 2012, og ætti að veita JLR þá miklu þörf fyrir aukna framlegð sem þeir þurf, þar sem búist er við að hagkerfi heimsins muni byrja að fara í gang aftur eftir afleiðingar núverandi lokunar.

Það er byggt á nýjustu kynslóð MLA grunnsins, sem býður upp á sveigjanleika varðandi hefðbundnar brunavélar, tengitvinngerðir og gerðir sem aðeins nota rafmagn.

(byggt á frétt á Autocar)

Fyrri grein

Mercedes-Benz GLB með breytingu og meira afl frá Brabus

Næsta grein

Brimborg kynnir nýjan og langdrægan Peugeot e-2008 – 100% hreinn rafbíll

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Næsta grein
Brimborg kynnir nýjan og langdrægan Peugeot e-2008 – 100% hreinn rafbíll

Brimborg kynnir nýjan og langdrægan Peugeot e-2008 - 100% hreinn rafbíll

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.