Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 14:24
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
09/10/2025
Flokkar: Bílasýningar, Fréttatilkynning
Lestími: 4 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt.

Reykjavík, október 2025 – Það gleður okkur að tilkynna að frumsýning á nýjum og alrafmögnuðum Kia EV4 fer fram laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt.

Nýr EV4 bætist því við fjölbreytt úrval rafbíla Kia hér á landi en Kia er með næst flest selda rafbíla það sem af er ári og er EV3 þriðji mest seldi rafbíllinn hér á landi.

Skrefinu á undan

Nýr Kia EV4 sameinar nýjustu tækni, nútímalega hönnun og praktíska eiginleika í einstaklega liprum bíl sem býður upp á dýnamíska akstursupplifun.

Nýstárleg og áberandi hönnun EV4 dregur úr loftmótstöðu og eykur þannig afköst. Loftmótstöðustuðull (Cd) er einungis 0,23 sem er það lægsta á Kia fólksbíl.

Drægni Kia EV4 er allt að 633 km.

Hvorki hefðbundinn né fyrirsjáanlegur

Kia EV4 kemur í tveimur útfærslum:

  • 5 dyra gerð (EV4) – Verð frá 6.090.777 kr. með rafbílastyrk
  • 4 dyra Fastback gerð (EV4 Fastback) – Verð frá 7.090.777 kr. með rafbílastyrk

5 dyra gerð kemur í Air, Earth og GT-Line útfærslum

4 fyra Fastback gerð kemur í Earth og GT-Line útfærslum

Notendavæn og rafmögnuð upplifun

Báðar útfærslur eru í boði með 81,4 kWh rafhlöðu og bjóða upp á ofurhraða hleðslu frá 10-80% á 31 mínútu.

  • 4 dyra EV4 Fastback er með allt að 612 km drægni í þeim útfærslum sem eru í boði í vefsýningarsal Öskju.
  • Drægni EV4 Fastback er þó allt að 633 km.
  • 5 dyra EV4 er með allt að 625 km drægni.

Rúmgott innanrými og þægindi eru í forgrunni. Hámarksrými fyrir bæði fram- og aftursæti tryggir notendavæna upplifun fyrir alla innanborðs. Innanrýmið er einstaklega fallegt og nútímalegt með 30″ Ultra-wide Panoramic skjá. Með einum hnappi er hægt að virkja slökunarsæti og stemmningslýsingu.

Rúmmál farangursrýmis er 435 lítrar (5 dyra) og 490 lítrar (4 dyra – Fastback).

„Kia EV4 er einstaklega lipur í akstri og langdrægur. Hann er því frábær viðbót við nú þegar fjölbreytt og rafmagnað úrval Kia sem hentar breiðum hópi fólks á Íslandi. Það er líka gaman að segja frá því að úrvalið eykst enn meira á næstu mánuðum þar sem nýir EV5, EV2 og alrafmagnaðir Kia PBV atvinnubílar eru væntanlegir“ sagði Kristmann F. Dagsson, sölustjóri Kia á Íslandi.

Frumsýning Kia EV4 hjá umboðsaðilum Kia um land allt:

  • Sýningarsal Kia á Íslandi að Krókhálsi 13 – Reykjavík
  • Askja Reykjanesbæ – Reykjanesbæ
  • Höldur bílasala – Akureyri
  • BVA – Egilsstöðum
  • Bílasala Selfoss – Selfoss

Fyrri grein

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Höf: Jóhannes Reykdal
19/09/2025
0

Mitsubishi Motors Europe frumsýndi í gær, 17. september, nýjan Eclipse Cross, 100% rafmagnsjeppling fyrir Evrópumarkað. Bíllinn er í flokknum C-SUV...

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.