Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 23:38
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Mazda 2 mun fá tvinntækni frá Toyota

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
Mazda mun fljótlega koma fram með endurmerkta útgáfu af Toyota Yaris í staðinn fyrir hinn aldraða Mazda 2

Mazda virðist ætla að koma fram með endurútgáfu af Toyota Yaris, sem gæti orðið staðgengill fyrir Mazda 2, sem er núna í sinni þriðju kynslóð frá árinu 2014. Ekkert er opinbert enn, en eftir að hafa kynnt sér ýmsar kynningar fjárfesta fyrirtækisins og útreikninga, er þetta niðurstaðan hjá breska bílavefnum Auto Express.

Langvarandi samstarf Toyota og Mazda

Nýi bíllinn verður hluti af langvarandi samstarfi Mazda og Toyota, en framleiðendurnir tveir munu vinna saman við allt frá tækni fyrir sjálfstæðan akstur til hreinna rafknúinna ökutækja.

Á kynningu fjárfesta í nóvember 2020 tilkynnti Mazda að fyrirtækið myndi setja á markað „endurframleiðslugerð (OEM) sem byggð er á Yaris THS“ árið 2022. Býst blaðamaður Auto Express við að verði næsta kynslóð Mazda 2, í ljósi þess hve svipaðir bílarnir eru að stærð.

Í júní á þessu ári tilkynnti Mazda að fyrirtækið myndi setja 13 nýjar gerðir rafmagnsbíla á markað árið 2025. Þeir yrðu aðskildir í fimm tengitvinnbíla, fimm blendinga og þrjá rafbíla. Í sömu skýrslu staðfesti Mazda einnig að blendingarnir verða knúnir sömu rafmögnuðu tækni og í nýjustu Prius og Yaris – sem nefnt hefur verið Toyota Hybrid System (THS).

Svipað samstarf á milli Toyota og Suzuki

Við höfum þegar séð svipað samstarf milli Toyota og Suzuki. Síðarnefnda fyrirtækið hleypti nýlega af stokkunum Swace-stationbílnum og Across sportjeppanum, sem eru minniháttar breytingar á Corolla og RAV4 og deila sama grunni, aflrásum, tækni og stærstum hluta útlits með samsvarandi bílum frá Toyota.

Svo að næsta gerð Mazda 2 mun, samkvæmt þessu, nota sama grunn og yfirbyggingu og nýjasti Yaris, þar sem Mazda gerir nokkrar breytingar á framendanum og innréttingum til að gera bílinn að sínum.

Sama vél og í Toyota

1,5 lítra bensínblendingvél Toyota, sem er 114 hö verður einnig samnýtt á þessum tveimur bílum, sem þýðir að eyðslutölur um 3,62 lítrar/100 km ættu að vera mögulegar. Sem aukinn ávinningur fyrir Mazda mun tvinnbílsaflrás Toyota einnig draga úr losun flotans og hjálpa fyrirtækinu að mæta sífellt hertum CO2 reglum.

Hvað varðar innanrými segja þeir hjá Auto Express að búast megi við sama fyrirkomulagi mælaborðs, stafrænna mæla og sjö tommu upplýsingakerfis og í Yaris, þótt grafík Toyota-skjáanna verði skipt út fyrir Mazda-bílana til samræmis við merkið á farangursgeymslu bílsins.

(frétt á Auto Express)

Fyrri grein

Margir á flottri jeppasýningu í Mosfellsbænum

Næsta grein

Nýjar Corvettur fuðruðu upp í eldsvoða

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Bílabrellumeistari margra James Bond kvikmynda

Bílabrellumeistari margra James Bond kvikmynda

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.