Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 19:31
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr BMW M3 2021 kynntur með risastóru grilli og 503 hestafla vél

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
25/09/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
271 15
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr BMW M3 2021 kynntur með risastóru grilli og 503 hestafla vél

  • Nýja sjötta kynslóð BMW M3 „Competition“ fær 503 hestafla sex strokka línuvél og fjórhjóladrif

BMW hefur opinberlega kynnt sjöttu kynslóð M3. Bíllinn á að fara í sölu í mars á næsta ári og mun keppa við bíla á borð við Mercedes AMG C 63, Audi RS 4 Avant og Alfa Romeo Giulia Quadrofoglio.

Nýjasta endurgerð BMW á þessum sporlega bíl hefur farið í gegnum mikla vélræna yfirferð. Hann er búinn miklu af tækni, með nýja sex strokka línuvél og – í fótspor M5 – alveg nýtt fjórhjóladrifskerfi á best búnu gerðinni.

Nýr BMW M3 2021: vél og drifrás

BMW M3 er knúinn af nýjustu 3-lítra bensínvél M-deildarinnar með tvöföldu túrbó. Það er sama einingin og er að finna í X3 M og X4 M sportjeppatvíburunum – og eins og í þessum bílum, þá er val á tveimur útgáfum afls.

Grunngerð BMW M3 mun vera 473 hestöfl og síðan er keppnisafbrigði, sem hefur 503 hestöfl og 650 Nm tog – sem að sögn BMW, dugar til að skila bílnumfrá 0–100 km/klst á tímanum 3,9 sekúndur og rafrænt takmarkaðan hámarkshraða sem er um 250 km/klst.

Sem staðalgerð mun vélin senda drif á afturhjólin um átta gíra sjálfskiptingu. En í fyrsta skipti á M3 munu kaupendur eiga kost á að fá aðlagað fjórhjóladrifskerfi, sem er svipað í hönnun og kerfið sem er að finna á nýjasta BMW M5.

Kerfið er með miðlægan millikassa með rafeindastýrðri kúplingu sem getur sjálfkrafa skipt toginu á milli fram- og afturhjóla í hvaða hlutfalli sem er. Með því að ýta á hnapp getur kerfið einnig sent 100 prósent af afli vélarinnar á afturhjólin.

Nýr BMW M3 2021: undirvagn og grunnur

Uppfærsla frá fráfarandi gerð er með nýjum aðlöguðum höggdeyfum, stífari festingum á mótor- og undirvagni, tíu þrepa kerfi gripstýringar og stórir hemladiskar með sex stimplum.

Það er einnig virkt mismunadrif sem er á afturöxli, sem er með nýrri rafeindastýringu á spóli hjóla. BMW segir að kerfið geti stjórnað togi vélarinnar til að leyfa M3 að ná meiri hröðun á blautum eða ísilögðum vegum – þó að slökkva megi á rafrænu „barnfóstrunni“ með stjórnkerfinu.

Sem, frekar viðeigandi, leiðir til næstu viðbótar BMW – greiningarbúnaði á reki. Hægt er að nálgast kerfið með iDrive upplýsingakerfi bílsins og veitir það sundurliðun á viðbrögðum ökumanns við yfirstýringu. Hins vegar, ef stöðugur og nákvæmur akstur er meira í þinni deild, þá hefur BMW einnig bætt við með akstursleiðbeiningum og mælingu á tíma.

Kaupendur munu einnig geta tilgreint úrval af aukabúnaði til að tryggja betri svörun í akstri, þar á meðal uppfærðar keramikbremsur og BMW M Pro pakka sem eykur takmarkara hámarkshraða M3 í um 290 km/klst.

Nýr BMW M3 2021: hönnun og innrétting

Hvað varðar endurbætur á útliti hefur BMW látið endurbætur á nýja M3 fylgja venjulegu hönnunarferli fyrirtækisins. Það eru meira áberandi stuðarar að framan og aftan, dýpri sílsar og stórt grill með nýraformuðum loftopum. Einnig er bíllinn með koltrefjaþak sem staðalbúnað, og það er nýtt sett af álfelgum sem eru 19 tommur að framan og 20 tommur að aftan.

(byggt á frétt á vef Auto Express)

Fyrri grein

Nýi Volkswagen ID.4 rafknúni sportjeppinn kynntur með allt að 517 km drægni

Næsta grein

Jeep bætir sérútgáfum vegna 80 ára afmælis á alla línuna

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
Jeep bætir sérútgáfum vegna 80 ára afmælis á alla línuna

Jeep bætir sérútgáfum vegna 80 ára afmælis á alla línuna

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.