Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 13:26
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýr alrafmagnaður Volvo EX30 gæti keppt við MINI

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
07/02/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
277 9
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýr alrafmagnaður Volvo EX30 gæti keppt við MINI

Nýi litli sportjeppinn Volvo EX30 gæti endað með 68kWh rafhlöðu frá Smart, sem þýðir drægni upp á um 400 km

Eftir að EX90 flaggskipið kom á markað mun Volvo breyta framboði sínu niður á við með því að setja á markað nýjan, ódýrari rafjeppa.

Við höfum áður fjallað um þennan nýja sportjeppa og sagt frá því að líklega muni hann heita EX30 og fyrstu vísbendingar eru um að Volvo muni hafa úlitið svipað og stærri sportjeppa fyrirtækisins.

Volvo kynnti litlu gerðina lítillega þegar fyrirtækið kynnti EX90 í nóvember, eins og sjá má hér að neðan.

Skuggamynd leiddi í ljós að bíllinn verður með svipað útlit að aftan og stærri jeppinn, auk XC40. Það þýðir hlaðbak með skörpum köntum og einkennandi afturljósaútlit Volvo.
Auto Express bætir núna um betur og sýnir þessa tölvuhönnuð mynd frá Avaraii, sem  sýnir bíl með dæmigerðu jeppasniði Volvo.

Auto Express bætir við að nýlegar njósnamyndir frá Kína virðast staðfesta þessar upplýsingar, ásamt sléttum framenda muni bíllinn undirstrika hönnunina sem kynnt var á EX90.

Búast má við að nýi bíllinn verði um 4,25 metrar á lengd, sem gerir þennan bíl frá Volvo að keppinaut fyrir allt frá nýjustu Hyundai Kona til væntanlegs rafmagns MINI.

Þegar hafa sést fréttir af tæknilegum atriðum EX30, vegna nýju bílanna frá Smart vörumerkinu.

Fyrsta gerð þess, #1, notar sömu undirstöður, rafknúinn einingagrunn frá móðurfyrirtækinu Geely sem kallast „Sustainable Experience Architecture“ (SEA).

Þess vegna má búast við að EX30 verði boðinn annað hvort sem 268 hestafla gerð með einum mótor að aftan eða sem fjórhjóladrifinn bíll með um 420 hestöfl.

68kWh rafhlaða Smart væri nóg fyrir kaupendur EX30 sem einbeita sér að borgarakstri og ætti að þýða drægni upp á um 400 km.

Þessi gerð myndi væntanlega líka bjóða upp á 150kW hleðslu, sem gerir 10 til 80 prósent áfyllingu á innan við hálftíma.

Volvo mun líklega nota sjálfbærari efni inni og gæti notað Android Automotive upplýsinga- og afþreyingarkerfi Google.

Þetta mun birtast á stórri „fljótandi“ spjaldtölvu í miðju mælaborðsins. Búast við að sjá EX30 síðar á þessu ári.

(byggt á frétt á Auto Express)

Fyrri grein

Uppfærsla á Mercedes GLE

Næsta grein

2023 Tesla Cybertruck sást í reynsluakstri

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Næsta grein
2023 Tesla Cybertruck sást í reynsluakstri

2023 Tesla Cybertruck sást í reynsluakstri

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.