Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 22:37
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýir Peugeot 3008 og 5008 mild-hybrid koma á þessu ári

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
17/02/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýir Peugeot 3008 og 5008 mild-hybrid koma á þessu ári

Nýtt mild-hybrid kerfi Peugeot verður fyrst boðið í 3008 og 5008

Á þessu ári, 2023 munu allir Peugeot bílar verða rafvæddir af einhverju tagi, þar á meðal 3008 og 5008.

Frekar en að koma með fullrafmagnaða eða tengitvinnútgáfu af fjölskyldusportjeppunum mun Peugeot bjóða þá með mildu blendingsafli.

Búist er við fyrstu afhendingum í sumar, samkvæmt vef Auto Express.

Þetta er í fyrsta skipti sem við sjáum rafmagnið koma í 5008 og nýja kerfið sem kemur í báða sportjeppana samanstendur af 1,2 lítra PureTech bensínvél sem er tengd við gírkassa með tvöfaldri kúplingu.

48V rafhlaða er hlaðin á meðan á akstri stendur til að koma með heildarafköst upp á 134 hestöfl og 230Nm af togi.

Peugeot segir að mild-hybrid aflrásin gefi einnig aukið tog við lágan snúning og 15 prósenta bætingu á eldsneytisnotkun.

Það er möguleiki á losunarlausum akstri í stuttar vegalengdir á lágum hraða.

Peugeot 5008 – nú með rafmagni líka.

Sjónrænt er ekkert sem aðgreinir nýju blendings gerðirnar frá hreinum brunavélarútgáfum 3008 og 5008, en það verða nokkrar breytingar að innan.

Stafræni skjár Peugeots i-Cockpit mun sýna þegar bíllinn keyrir á hreinni raforku ásamt orkuflæði í kerfinu, hleðslustigi rafhlöðunnar og núverandi aflgjafa.

Það er líka skjár sem sýnir prósentu af vegalengdinni sem ekin er á hreinni raforku.

Nýr 2023 Peugeot 3008 með flott útlit og rafmagn.

Tvinnkerfið hefur hvorki áhrif á farþegarými né farangursrými þar sem það er geymt undir farþegasætinu að framan.

Peugeot segir að tvinnbílarnir 3008 og 5008 verði búnir „hljóðviðvörunarkerfi“ sem gefur frá sér hljóð þegar ekið er allt að 28 km/klst til að vara gangandi og hjólandi vegfarendur við.

(frétt á vef Auto Express)

Fyrri grein

Espace mun snúa aftur sem sportjeppi

Næsta grein

Forsala hafin á Jeep Avenger

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Næsta grein
Forsala hafin á Jeep Avenger

Forsala hafin á Jeep Avenger

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.