Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 20:49
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýi Toyota ‘BZ’ rafknúni sportjeppinn kynntur á 2021 Shanghai Motor Show

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
29/12/2021
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
275 9
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýi Toyota ‘BZ’ rafknúni sportjeppinn verður kynntur á 2021 Shanghai Motor Show

Fyrsti rafknúni bíll Toyota á nýja e-TNGA grunninum, sem aðeins notar rafhlöður verður afhjúpaður í apríl.

Toyota mun sýna keppinaut Volkswagen ID.4 og Kia e-Niro á bílasýningunni í Shanghai í næsta mánuði. Þetta er nýr, meðalstór og rafknúinn jeppi, sem mun nota nýjan, sérsmíðaðan rafbílagrunn sem kallast e-TNGA.

Toyota staðfesti á síðasta ári tilvist rafbílsins, sem verður nokkurn veginn í sömu stærð og RAV4 fjölskyldusportjeppinn. Varðandi hjólhafið er þó nánast öruggt að það verður lengra en á RAV4, en yfirhang að framan og aftan ætti að vera styttra, með miklu meira innanrými.

En við fáum að vita meira dagana 21. til 28 apríl næstkomandi þegar sýningin í Shanghai fer fram.

Það fer ekki á milli mála á þessari „tilgátumynd“ Avarvarii hjá Auto Express að BZ-bíllinn er lægri og lengri en núverandi RAV4.

Þó að hann verði ekki fyrsti hreini rafbíllinn frá Toyota mun hann marka mikilvæg tímamót í rafvæðingarstefnu fyrirtækisins sem hefur fram að þessum tímapunkti forgangsraðað tvinnbílum og vetnisbifreiðum.

Nýi e-TNGA grunnurinn sem hann mun nota hefur verið þróaður með Subaru, og segir Toyota að hann geri ráð fyrir annað hvort framhjóladrifi, afturhjóladrifi eða fjórhjóladrifi með rafknúinni drifrás og með mismunandi rafhlöðugetu.

Grunnurinn hefur einnig verið hannaður til að styðja við fjölbreytt úrval ökutækja, þar sem aðeins nokkur svæði hönnunarinnar – einkum bilið milli framáss og botn framrúðu – eru föst.

Toyota segir að það rúmi margvíslegar sporvíddir, hjólhaf, lengdir og hæðir, sem ættu að gera vörumerkinu kleift að nota sömu undirstöðu fyrir öll rafknúin ökutæki, einfaldlega með því að breyta yfirbyggingu. Volkswagen hefur þegar notað þessa stefnu með MEB grunni sínum.

Í fyrra sendi Toyota frá sér einfalda hönnunarskissu sem gaf grófa hugmynd um snið bílsins. Sérstakar myndir okkar sýna hvernig línurnar eiga að þýðast í áberandi líkan, ólíkt öllu öðru innan Toyota-sviðsins – líkt og Prius blendingar hafa sína sérstöðu.

Bíllinn virðist einnig hafa verið forsýndur í fjölskyldu-hugmyndaútgáfu sem vörumerkið gaf út sumarið 2019; það var á myndinni við hlið stærri, hefðbundnari jeppa, kantaðri hlaðbaks, lítils crossover og nokkurra fjölnota-fólksbíla en slíkir bílar eru enn vinsælir í Japan.

Subaru mun fylgja eftir kynningu Toyota BZ með hreinu rafknúnu ökutæki, sem byggt verður á sama grunni. Subaru kynnti væntanlegan rafbíl í janúar.

BZ stendur fyrir „Beyond Zero“

Ekkert hefur komið fram um nafn sérsniðna rafbílsins en Toyota hefur varið drjúgum hluta undanfarinna mánaða í að skrá vörumerki byggt á ‘BZ seríunni; allt frá BZ1 til BZ5.

Auto Express segir á vefsíðu sinni að það sé skilningur þeirra að þetta sé fyrir nýja fjölskyldu sjálfstæðra gerða rafbíla og að BZ vísi til „Beyond Zero“, stefnu Toyota sem miðar að núlllosun bifreiða.

Sum vörumerki sem Toyota hefur skráð – þar á meðal BZ4X og BZ5X – gætu verið heiti á fjórhjóladrifnum bílum.

Framkvæmdastjóri Toyota Europe, Matt Harrison (sem verður nýr framkvæmdastjóri vörumerkisins í Evrópu í apríl), sagði við Auto Express á síðasta ári að nýr rafbíll yrði örlítið dýrari en RAV4 varðandi  en sagði að viðskiptavinir myndu geta valið á milli tveggja gerða.

(frétt á Auto Express)

Fyrri grein

Er lækkun hámarkshraða í Reykjavík raunhæfur kostur?

Næsta grein

Nýr Bronco kominn til Íslands

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Bílasýningin í Sjanghæ opnar með tolla Trumps og öryggi í aðalhlutverki

Bílasýningin í Sjanghæ opnar með tolla Trumps og öryggi í aðalhlutverki

Höf: Jóhannes Reykdal
23/04/2025
0

SHANGHAI - Reuters News - Helstu árlegar bílasýningar Kína eru orðnar sýningargluggi fyrir uppgang sífellt ódýrari rafbíla sem afkasta betur...

Atvinnubílavika ÍSBAND 7.-11. apríl

Atvinnubílavika ÍSBAND 7.-11. apríl

Höf: Jóhannes Reykdal
07/04/2025
0

Ert þú í kraftmiklum rekstri? Atvinnubílavika ÍSBAND er í fullum gangi. ÍSBAND umboðsaðili Fiat og RAM á Íslandi efnir til...

Bíll númer 570 af aðeins 1974 til sýnis hjá Bílabúð Benna

Bíll númer 570 af aðeins 1974 til sýnis hjá Bílabúð Benna

Höf: Jóhannes Reykdal
28/03/2025
0

50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo frumsýnd á laugardag Á síðasta ári kynnti Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu af hinum goðsagnakennda...

Næsta grein
Nýr Bronco kominn til Íslands

Nýr Bronco kominn til Íslands

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.