Sunnudagur, 11. maí, 2025 @ 7:13
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nýi Munro MK1 rafmagnaði pallbíllinn frumsýndur

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
19/05/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
321 6
0
157
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Skoski torfærubílaframleiðandinn, Munro, sýnir alrafmagnaðan vinnubíl sem er kominn með verðmiða

Frumkvöðlafyrirtækið Munro Vehicles á Skotlandi, sem við höfum fjallað um hér áður, hefur kynnt sína aðra gerð – pallbílsútgáfu af Munro MK1. Hinn áberandi, kassalaga rafbíll hannaður til að blanda saman torfærufærni og hagkvæmni fyrir viðskiptavini sem starfa í „ofur-ögrandi umhverfi“.

Með upphafsverðmiða fyrir afhendingu upp á 49.995 pund sem samvarar 8.751.000 ISK á gengi dagsins (án VSK), segir Munro að það hafi þegar tekið meira en 200 pantanir, sem gerir grein fyrir fyrirhugaðri framleiðslu til ársins 2025.

Hvað hönnun varðar, þá er hann í sömu uppréttu hlutföllum og Munro MK1, með palli að aftan. Pallurinn getur tekið 1.050 kg hleðslu og það er dráttargeta allt að 3.500 kg. Þrjár útfærslur verða í boði, grunngerð, milligerð og svo enn ein betur búin gerð. Gert er ráð fyrir að „miðjugerðin (Ranga) muni kosta um 59.995 pund (án VSK) og best búna gerðin (Performance) muni kosta 69.995  pund (án VSK).

Afl kemur frá 61,2kWh eða 82,4kWh rafhlöðu. Hin síðarnefnda gerir kleift að senda 381 hestöfl og 700 Nm af togi á öll fjögur hjólin, sem leiðir til 4,9 sekúndna hröðunar frá 0 til 100 km/klst sem jafnast á við ágætan sportbíl.

Munro heldur því fram að hægt sé að endurhlaða rafhlöðuna frá 15 til 80 prósent á 36 mínútum með 100kW hleðslugetu, en hámarksdrægi er sögð vera meira en 305 km.

Geta í torfærum ætti ekki að vera frábrugðin MK1 pallbílnum, með 480 mm hæð frá jörðu sem hjálpar til við að veita flott aðkomu- og brottfararhorn upp á 84 og 51 gráður í sömu röð.

Nýi bíllinn ásamt frumgerðinni (t.h).

Forstjóri Munro Vehicles, Russell Peterson sagði: „Jákvæð viðbrögð sem við höfum upplifað frá fjölmiðlum og viðskiptavinum sem hafa prufukeyrt MK1 pallbílinn hafa verið fordæmalaus og viðbrögðin við nýja MK1 pallbílnum hafa verið jafn jákvæð.

Munro segir að það muni smíða 50 bíla á þessu ári áður en skipt er yfir á nýja sérsmíðaðan framleiðslustað stað nálægt Glasgow árið 2024. Gert er ráð fyrir að framleiðslan aukist upp í 2.500 bíla á ári fyrir árið 2027.

(frétt á vef Auto Express)

Fyrri grein

Furðulegustu metin sem tengjast bifreiðum

Næsta grein

Hér er einn fyrir aðdáendur sjaldgæfra fugla

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Næsta grein
Hér er einn fyrir aðdáendur sjaldgæfra fugla

Hér er einn fyrir aðdáendur sjaldgæfra fugla

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025
Álit

Peugeot E-5008 GT – sjö sæta bíll með nægu plássi!

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.