Föstudagur, 10. október, 2025 @ 10:05
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

„Nýi Defender er gulleggið hjá Land Rover“

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/06/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

„Nýi Defender er gulleggið hjá Land Rover“

Steve Fowler, aðalritstjóri Auto Express, telur að nýi Land Rover Defender sé glæsilegt dæmi um breska verkfræði.

Það lítur út fyrir að Jaguar Land Rover hafi hitt naglann á höfuðið í fyllstu merkingu þessa orðtaks, ef marka má viðbrögð á flestum helstu bílavefsíðum síðustu daga.

Eitt nýjasta dæmið eru skrif Steve Fowler aðalritstjóra breska bílavefsins Auto Express um 130-bílinn og gefum honum orðið:

„Af öllum þeim sögum um velgengni sem hafa komið frá höfuðstöðvum Land Rover á undanförnum árum hlýtur nýi Defender að vera sú besta. Þetta er ekki aðeins stórkostlegt stykki af iðnhönnun og gríðarlega áhrifamikið dæmi um breska verkfræði, fyrstu vísbendingar eru um að verksmiðjan í Slóvakíu sé líka að smíða þá frábærlega.

Svo það kemur ekki á óvart að – sérstaklega á tímum varahlutaskorts – Land Rover geti ekki smíðað þá nógu hratt. Biðröðin eftir nýjum Defender-bílum er orðin býsna löng, á meðan Land Rover og sölumenn þeirra nudda hendur sínar af gleði vegna góðrar framlegðar á bílnum.

Við efumst ekki um að nýjasta útgáfan, þriggja raða Defender 130, mun einnig ná árangri í sölu.

Þó ég verði að viðurkenna að mér var brugðið þegar samstarfsmaður sagði mér að hann væri 100 mm lengri en Range Rover með langt hjólhaf, getur kostað vel yfir 100.000 pund og vegur 2,5 tonn. Þetta er mikill bíll hvað varðar stærð og fjárhagsleg áhrif.

Okkur var alltaf sagt að það yrði Defender-fjölskylda og það eru enn fleiri afkvæmi á leiðinni.

Sérstök ökutækjadeild JLR hefur ekki komið með sinn Defender enn, svo búist er við „sportlegum“ SVR og öfgafullum torfæru SVX útgáfum.

Svo er það hinn margumræddi pallbíll, sem gæti verið enn ein gullnáman, sérstaklega í hinum pallbíla-óðu Bandaríkjum.

Hvort Defender 130 sé aðeins of stór fyrir breskan smekk á eftir að koma í ljós (ekki gleyma að þú getur nú þegar keypt Defender 110 með sjö sætum í þremur röðum).

Þessi langa biðröð sem nefnd var hér að framan, leiðir hugann að því hvort eitthvað annað á markaðihafi þessa eiginleika Defender? Eiginlega ekki. Þess vegna hefur markaður notaðra bíla (Defender) líka verið góður.

Þú átt í erfiðleikum með að finna notaðan fyrir minna en hann kostaði nýr. Það eina sorglega við velgengni Defender? Man einhver eftir Discovery? Nei, ég ekki heldur.“

Svo mörg voru þessi orð Steve Fowler, og núna verðum við hér hjá Bílabloggi bara að bíða eftir nánari kynnum af þessum nýjasta Land Rover Defender 130.

Fyrri grein

Hulunni svipt af Defender 130

Næsta grein

Bíllyklatrixið mikla! Vissirðu þetta?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Rafbíllinn smart#1 frumsýndur á Íslandi

Rafbíllinn smart#1 frumsýndur á Íslandi

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.