Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:07
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ný sérútgáfa Porsche Panamera frumsýnd í Los Angeles

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
15/11/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
275 9
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ný sérútgáfa Porsche Panamera frumsýnd í Los Angeles

Porsche kynnir nú sérútgáfuna Panamera Platinum Edition fyrir þá sem vilja einstakan bíl með miklum búnaði.

Porsche Panamera er lúxusbíll í meðalstærð (E-flokki í Evrópu) framleiddur af þýska bílaframleiðandanum Porsche, eins og væntanlega allir bílaáhugamenn vita.

Framleiðsluútgáfan af Porsche Panamera var kynnt á 13. Auto Shanghai International Automobile Show, í Shanghai, Kína, í apríl 2009.

Árið 2011 komu á markað tvinn- og dísilútgáfur.

Í apríl 2013 var tilkynnt um andlitslyftingu á Panamera sem var aftur frumsýndur á bílasýningunni í Shanghai.  Plug-in hybrid útgáfa, Panamera S E-Hybrid, kom á Bandaríkjamarkað í nóvember 2013. Panamera línan var svo endurhönnuð árið 2016.

Núna með enn meiri búnaði og lúxus

En samkvæmt fréttum eru þeir hjá Porsche að slá enn betur í klárinn og munu kynna nýja „lúxusútgáfu“ af Panamera á bílasýningunni í Los Angeles í vikunni, nánar tiltekið á miðvikudaginn 17. nóvember.

„Platinum Edition“ verður í boði í Panamera 4 og Panamera 4 E-Hybrid í báðum útfærslum.

Meðal staðalbúnaðar er loftfjöðrun með virkum undirvagni (PASM), hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, LED „matrix“-ljós með PDLS Plus, „panorama“ glerþak, bílastæðaaðstoð með myndavél, og tvinnbílar fá 7,2 kW innbyggt hleðslutæki.

Enn fremur kemur bíllinn með sérstökum 21 tommu felgum, svörtum púströrum, lituðum rúðum, svörtum listum í háglans og sérstökum afturljósum auk fjölda smærri útlitsatriða.

Innréttingin er einnig einstök með GT sportstýri, akreinaaðstoð, rafdrifnum sætum, sem hægt er að stilla á 14 vegu, BOSE umhverfishljóðkerfi og smáatriðum til skrauts í svörtu, burstuðu áli.

Allar Platinum útgáfur eru með „gamaldags“ klukku á mælaborðinu sem staðalbúnað.

Bíllinn verður heimsfrumsýndur á bílasýningunni í Los Angeles sem opnar 17. nóvember en er þegar tilbúinn til pöntunar. Afhendingar hefjast í lok janúar 2022. Verð liggur ekki enn fyrir.

(frétt á vef BilNorge – myndir frá Porsche)

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Kia EV9: Breytt hönnun í átt að sjálfbærni

Næsta grein

Verður þriðja verksmiðja Volvo í Evrópu?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Verður þriðja verksmiðja Volvo í Evrópu?

Verður þriðja verksmiðja Volvo í Evrópu?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.