Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 21:41
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Nissan seinkar komu X-Trail á Evrópumarkað

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
20/04/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nissan seinkar komu X-Trail á Evrópumarkað

  • X-Trail fumsýndur á bílasýningunni í Shanghai
  • Bílaframleiðandinn hafði áður ætlað að smíða sportjeppann í Bretlandi, en verður smíðaður í Japan fyrir Evrópumarkað

Nissan hefur seinkað komu nýja X-Trail sportjeppans á Evrópumarkað fram á sumar á næsta ári.

Nissan hafði ætlað að hefja sölu á X-Trail í síðasta lagi á þessu ári, sagði fráfarandi yfirmaður vörumerkisins í Evrópu, Gianluca de Ficchy, við Automotive News Europe seint á árinu 2019.

Bílaframleiðandinn gaf enga ástæðu varðandi breytinguna á þessari áætlun til næsta árs.

Kynntur í Shanghai

X-Trail var kynntur til sögunnar á bílasýningunni í Sjanghæ á mánudag, en hann muna koma á markað í Kína á síðari hluta ársins.

Gerðin er endurnefnd útgáfa af Rogue sportjeppa, sem frumsýndur var í fyrra í Bandaríkjunum.

Frumsýningin á X-Trail mun ljúka við endurskoðun á sportjeppaflokki Nissan.

X-Trail verður seldur með möguleika á e-Power tvinnbúnaði Nissan, að því er fyrirtækið segir í yfirlýsingu. E-Power er röð tvinnkerfis þar sem vélin hleður rafhlöðu og hjálpar til við að knýja rafmótor frekar en að keyra hjólin beint.

E-Power mun verða frumsýnt fyrst í Evrópu á nýja Qashqai sportjeppanum, en tvinnútgáfur koma á næsta ári.

E-Power Qashqai mun nota 1,5 lítra bensínvél, sem bendir til þess að X-Trail muni nota svipaða uppsetningu. Báðar gerðirnar eru byggðar á sama CMF-C grunni. Nissan gaf ekki frekari upplýsingar um aflrásina.

Einnig sjö sæti og aldrif

Þessi nýja fjórða kynslóð af X-Trail mun bjóða upp á sjö sæta valkost í takt við yfirstandandi þriðju kynslóðar gerð sem kom til sögunnar á bílasýningunni í Frankfurt árið 2013.

Hann verður einnig fáanlegur með aldrifi, sagði Nissan.

Smíðaður í Japan fyrir Evrópu

Nissan hafði ætlað að byggja X-Trail í verksmiðju sinni í Sunderland á Englandi en breytti um skoðun árið 2019 og vitnaði í blöndu af Brexit óvissu og breyttri viðskiptastefnu. Nýi X-Trail verður smíðaður í Japan fyrir Evrópu.

X-Trail var sjötti mest seldi meðalstóri sportjeppinn frá stóru bílaframleiðendunum í Evrópu í fyrra með sölu á 19.324 eintökum og dróst saman um 19 prósent frá árinu áður, að mati markaðsfræðinga JATO Dynamics.

Það var Skoda Kodiaq, sem leiddi þennan stærðarflokk, og seldist í 69.748 eintökum og lækkaði um 23 prósent á heimsfaraldri.

Qashqai kemur í sumar og Arya í árslok

Frumsýning á X-Trail mun ljúka við endurskoðun á jeppasviði Nissan, frá og með Juke litla jeppanum árið 2019 og áfram með Qashqai sem kemur á markað í sumar á þessu ári.

Sala á Ariya rafknúna jeppanum sem aðeins notar rafhlöður hefst í lok þessa árs eftir markaðssetningu hans í Japan í sumar.

(Automotive News Europe – myndir Nissan)

Fyrri grein

Nýr Mercedes EQB rafknúinn sportjeppi frumsýndur

Næsta grein

Volkswagen ID.4 hlýtur titilinn heimsbíll ársins

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Volkswagen ID.4 hlýtur titilinn heimsbíll ársins

Volkswagen ID.4 hlýtur titilinn heimsbíll ársins

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.