Nancy gerir allt vitlaust meðan „allt reddast“ annars staðar

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Meðfylgjandi mynd er rosalega óskýr. Það er einmitt þess vegna sem allt er í klessu: Það er ekki bara myndin sem er óskýr heldur var þetta ískaldur raunveruleikinn sem mætti ökumönnum í Minnesota og Norður-Dakóta í gær. Enda lentu þeir fjölmargir í vandræðum!

Svo er það hinn rammíslenski veruleiki sem er nú aðeins svakalegri. Efra myndskeiðið er frá Bandaríkjunum (Minnesota og N-Dakóta) en fyrir neðan það er myndskeið frá Íslandi. Myndskeiðin tvö eru tekin upp á svipuðum tíma.

Í öðru landinu er allt vont en í hinu segja menn „þetta reddast“.

Fleira tengt veðri (af því við höfum svo gaman af veðri, ekki satt?):

Þá snjóaði í „helvíti“: Ófært í Istanbúl

Bílar tókust á loft og bensíndæla gafst upp

Þá sjaldan það snjóar á þessum slóðum

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar