Mótorhjólaséní frá því hann var tveggja

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Mótorhjólaséní frá því hann var tveggja

Kuleshov Timur Aleksandrovich er fæddur árið 2012 í Úkraínu. Hann er fáránlega flinkur að aka mótorhjólum og hefur verið síðan hann var tveggja ára gamall! Tæplega fimm ára hafði hann unnið yfir 50 verðlaunagripi fyrir afrek í sportinu.

Kuleshov Timur er orðinn tíu ára gamall. Myndir/timakuleshov.com.ua

Það eru fjölmörg ný myndbönd inni á YouTube-rásinni hans en þetta myndband hér er eiginlega of gott til að birta það ekki. Þó að búið sé að horfa á það trilljón sinnum og allt það. Það er bara eitthvað nánast yfirnáttúrulegt við þennan gaur! Svona lítill stubbur sem skýst áfram eins og eitthvað úr annarri vídd.

Hér er vefsíða stráksa en að ofan er krækja á YouTube-rásina hans.

Aðrir ungir ökumenn: 

Þeir byrja ungir á Akureyri

Æska Max Verstappens

Ökuþór á agnarsmáum bíl í Reykjavík

Skrapp á bílnum í skólann og allt varð vitlaust

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar