Mánudagur, 12. maí, 2025 @ 19:22
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Mini fagnar 60 árum – og 10 milljónum smíðaðra bíla

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
12/01/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
276 8
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Mini fagnar 60 árum – og 10 milljónum smíðaðra bíla

2019: Á dögunum var haldið upp á 60 ára afmæli Mini og um leið haldið upp á það að tíu milljónasti bíllinn rúllaði úr verksmiðjunum í Oxford
Haldið var upp á 60 ára afmæli Mini við verksmiðjuna í Oxford til að fagna afmælinu, og einn bíll frá hverju ári komnir á staðinn. Fremstir eru sá fyrsti, hvítur frá árinu 1959 og hægra megin sá nýjasti og um leið sá 10 milljónasti.

„Þegar við fögnum 60 ára táknrænu vörumerki okkar og horfum í átt til rafmagnaðrar framtíðar vil ég þakka öllum sem hafa náð því að gera Mini að vörumerki sem náð hefur frábærum árangri um allan heiminn, allt frá teyminu mínu hér til dyggra viðskiptavina og aðdáenda um allan heim“, sagði Peter Weber framkvæmdastjóri verksmiðja Mini í Oxford og Swindon.

10 milljónasti Mini rúllaði af framleiðslulínunni í verksmiðjunni í Oxford í síðasta mánuði, nánar tiltekið þann 24, júlí [2019]. Um leið er þessi bíll 60 ára afmælisútgáfa.

„Að sjá tíu milljónasta Mini rúlla af framleiðslulínunni hér í Oxford var augnablik mikils stolts fyrir allt liðið, en margir hér eiga ættingja sem voru hér að smíða hinn fyrsta Mini árið 1959. Þetta er yndislegur kafli í sögu Mini og staðfesting á þeirri ástríðu sem viðskiptavinir okkar hafa fyrir þessum mjög sérstaka breska bíl“.

Nýjustu bílarnir frá Mini eru mun nútímalegri og betur búnir en sá fyrsti, en yfirbragðið er alls ekki svo frábrugðið. Hér er afmælisútgáfan, Cooper S þriggja dyra, í grænum lit og með svörtum röndum með tölunni 60.

Fyrsti bíllinn kom úr verksmiðjunni í ágúst 1959

Þetta er fyrsti bíllinn sem var smíðaður 26. ágúst 1959 og hélst að mestu leyti óbreyttur í 40 ár.

Það var þann 26. ágúst 1959 sem fyrsti Mini-bíllinn rúllaði af færibandinu og hélst að mestu leyti óbreyttur í 40 ár en fékk nýtt útlit og nýtt líf fyrir um það bil 19 árum.

Með 60 ára afmælisdag rétt handan við hornið hefur hinn sígildi Mini náð enn einum áfanga í framleiðslu. Frá 1959 til 2019 hafa verið smíðaðar 10 milljónir bíla og sú tala heldur áfram að hækka.

Svo hver nákvæmlega er tíu milljónasti Mini-bíllinn? Það væri 60 ára afmælisútgáfa Cooper S þriggja dyra, í grænum lit og með svörtum röndum með tölunni 60.

Sá fyrsti frá 1959 (vinstra megin) og sá sem markar 60 ára tímamótin með því að vera tíu milljónasta eintakið (hægra megin).

Engar sérstakar uppfærslur voru gerðar á tíu milljónasta bílnum. Þetta er reyndar bara venjulegur bíll, en Cooper S er með nokkuð góðar og sérstakar áherslur. Hann er með 2,0 lítra turbóvél sem er með 192 hestöfl og 280 Nm snúningsvægi. Framleiðandinn fullyrðir að hann geti komist úr 0 í 100 km/klst. á 6,7 sekúndum og hámarkshraðinn er 235 km/klst.

Fyrri grein

Dakar: Brot af því besta og versta

Næsta grein

Dauðinn á þjóðveginum [Miklubrautinni]

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Næsta grein
Dauðinn á þjóðveginum [Miklubrautinni]

Dauðinn á þjóðveginum [Miklubrautinni]

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

11/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.