Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 14:38
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

MG Marvel R Electric kynntur í október

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
23/06/2021
Flokkar: Fréttatilkynning
Lestími: 3 mín.
265 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rafknúni jepplinginn MG Marvel R Electric kynntur í október

MG frumsýndi í mars tvær nýjar kynslóðir rafbíla sem koma á Evrópumarkað á árinu.

Annar bílanna er rafknúni jepplingurinn MG Marvel R Electric sem kemur í sýningarsalinn hjá BL við Sævarhöfða í október og verður verð bílsins á bilinu frá 5.990.000 til 7.390.000 króna eftir útfærslum þar sem m.a. er val um fjórhjóladrif eða afturhjóladrifinn bíl.

Útfærslur eru þrjár, Comfort, Luxury og Performance og eru forpantanir viðskiptavina hafnar hjá BL.

Þægindi

MG Marvel R Electric er rúmgóður jepplingur (SUV) sem var sérstaklega hannaður fyrir þarfir Evrópubúa sem leggja áherslu á fallega hönnun, þægindi og afköst.

Bíllinn er tæplega 4,7 m langur, rúmir 1,9 m á breidd og 1,7 m á hæð og mælist hjólhafið um 2,8 m sem gerir farþegarýmið sérlega rúmgott fyrir farþega og farangur, en alls er farangursrýmið 1.396 lítrar með niðurfelldum aftursætum.

Í afturhjóladrifnu útgáfunni er að auki 150 lítra farangurspláss undir hlífinni að framan.

Þá er Marvel R Electric búinn 19,4 tommu snertiskjá fyrir stjórn afþreyingar og upplýsinga og rúmlega 12 tommu stafrænu mælaborði ásamt fjölbreyttum tengimöguleikum fyrir síma og viðtæki ásamt þráðlausri tengingu við internetið, nákvæmt leiðsögukerfi og fleira.

Að auki má nefna Bose hljómflutningstæki með níu hátölurum, snertilausa opnun á rafknúnum afturhleranum og fleira sem hægt er að kynna sér nánar á vefnum.

Fjórhjóla- eða afturhjóladrif

Fjórhjóladrifin útgáfa MG Marvel R Electric er búin þremur rafmótorum; einum að framan og tveimur að aftan. Bíllinn er 288 hestöfl, drægi rafhlöðunnar er um 370 km og snerpan úr kyrrstöðu í 100 km/klst. 4,9 sekúndur.

Afturhjóladrifna útgafa MG R Electric er búin tveimur rafmótorum við drifrásina að aftan.

Bíllinn er 180 hestöfl, drægið um 402 km og snerpa úr kyrrstöðu í 100 km/klst. 7,9 sekúndur.

Hámarkshraði MG Marvel R Electric er takmarkaður við 200 km/klst. óháð útfærslum.

Getur hlaðið fartölvu og rafskutlu

Í MG Marvel R Electric er 70 kWh rafhlaða sem unnt er að hlaða úr 5% í 80% á aðeins 43 mínútum. Þá er bíllinn búinn svokölluðu vehicle-to-load rafkerfi sem leyfir m.a. tengingu við annað og ótengt rafkerfi, t.d. til að knýja loftdælu eða hlaða fartölvu eða rafskutlu.

Öryggi og notagildi

MG Marvel R Electric er búinn sívirkum nútíma öryggisbúnaði, m.a. MG Pilot-kerfinu sem inniheldur fjórtán mismunandi öryggiskerfi sem vara við aðsteðjandi eða mögulegum hættum í umferðinni.

Þá er dráttargeta jepplingsins allt að 750 kg sem hentar léttum kerrum eða tjaldvögnum. Með þakbogum er að auki hægt að setja allt að 50 kg af farangri á topp bílsins.

Nánari upplýsingar

Hægt er að kynna sér mismunandi gerðir MG á vefsíðunni mgmotor.is, þar á meðal búnað MG Marvel R Electric sem frumsýndur verður hjá BL við Sævarhöfða í október.

Fyrri grein

Dacia Duster með endurbótum í útliti og meiri tækni

Næsta grein

Rafbílar Jaguar verða dýrari

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

1.000 MG nýskráðir hérlendis frá 2020

1.000 MG nýskráðir hérlendis frá 2020

Höf: Pétur R. Pétursson
31/07/2025
0

Fólksbílamerkið MG hefur náð góðri fótfestu hér á landi síðan þetta gamalgróna og vinsæla breska merki var endurlífgað undir stjórn...

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Höf: Jóhannes Reykdal
16/07/2025
0

Glans opnaði nýja, sjálfvirka bílaþvottastöð hjá Olís á Selfossi föstudaginn 11. júlí Þetta er önnur Glans-stöðin sem Olís tekur í...

Kia EV3 GT-Line frumsýndur á Íslandi

Kia EV3 GT-Line frumsýndur á Íslandi

Höf: Pétur R. Pétursson
25/06/2025
0

Laugardaginn 28. júní kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 Við höfum beðið spennt eftir því að frumsýna loksins...

Hyundai kynnir 20 ára afmælisútgáfu Tucson

Hyundai kynnir 20 ára afmælisútgáfu Tucson

Höf: Pétur R. Pétursson
28/05/2025
0

Hyundai á Íslandi heldur upp á tuttugu ára afmæli sportjepplingsins Hyundai Tucson sem kom upphaflega á markað síðla árs 2004....

Næsta grein
Rafbílar Jaguar verða dýrari

Rafbílar Jaguar verða dýrari

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.