Mánudagur, 19. maí, 2025 @ 4:17
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Rafmagnaður MG Marvel heilsar Evrópu

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
15/10/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
265 20
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
Rafknúni sportjeppinn MG Marvel R er dýrari en grunnútgáfan af ID4

MG Marvel kemur á markað í Evrópu í þessum mánuði. Bretar munu þó þurfa að bíða eitthvað eftir útgáfu bílsins með stýrinu „réttum megin“ en Breski markaðurinn er ekki í forgangi þótt stærstur sé í álfunni.

MG í Kína hefur verðlagt Marvel R, nýjan rafknúinn sportjeppa, keppinaut Volkswagen ID4 og Skoda Enyaq, á 39.990 evrur (um 5,9 milljónir króna) í Evrópu.

Grunngerð Marvel R er dýrari en samsvarandi grunngerð VW ID4 Pure, sem kostar frá 37.415 evrum í Þýskalandi, en Marvel-bíllinn er með stærri 70 kílóvattstunda rafhlöðupakka öfugt við 52 kWh í grunnútgáfu ID4.

Marvel R-bíllinn, með vinstri handar stýri, fer í sölu á evrópskum markaði í þessum mánuði, sagði MG.

MG mun þó ekki strax bjóða upp á gerð með stýri hægra megin fyrir stærsta Evrópumarkað sinn, Bretland, en gæti það í framtíðinni, sagði Matt Lei forstjóri MG Europe við Automotive News Europe.

Dýrasta gerð Marvel R kemur með fjórhjóladrifi og þriðja rafmótor fyrir samanlagt afl 284 hestöfl. Stöðluð gerð með afturhjóladrifi. Tveggja mótora gerð getur ekið 402 km milli hleðslna, samkvæmt WLTP flokkun.

Búið að uppfæra MG ZS – kemur í nóvember

MG-vörumerkið, sem er í eigu SAIC, hefur einnig uppfært söluhæstu gerð sína, ZS rafdrifna litla sportjeppann, með endurhönnuðu grilli og lengra aksturssviði. Sá getur, með 70 kWh rafhlöðu, ekið 440 km á einni hleðslu, samkvæmt WLTP einkunn.

Rafmagnsdrægnin nær nálægt þeirri 484 km drægni sem Hyundai Kona býður upp á með 64 kWh pakkanum. Langdræg gerð mun kosta frá 34.990 evrum, áður en tillit er tekið til afsláttar vegna hvata, sagði MG, samanborið við 41.850 evrur fyrir langdræga Kona í Þýskalandi fyrir sambærilegan afslátt.

Staðlaða gerðin eykur stærð rafhlöðunnar úr 44,5 kWh í 51 kWh til að gefa WLTP drægni 320 km. Þessi andlitslyfta gerð MG fer í sölu í sýningarsölum meginlands Evrópu og Bretlands frá nóvember.

Uppfærð útgáfa af MG5 skutbílnum kemur í ársbyrjun 2022

MG mun einnig senda frá sér MG5, rafdrifna skutbílinn, í Evrópu á fyrsta ársfjórðungi 2022. Verðið byrjar „undir 30.000 evrum“ (4,5 milljónum króna), sagði vörumerkið.

Bíllinn er uppfærð útgáfa af MG5 rafmagnsskutbílnum sem þegar er til sölu í Bretlandi en með endurnýjuðu útliti og tveimur rafhlöðuvalkostum; 61,1 kWh og 51 kWh.

Lei sagði að MG stefndi að því að geta afhent viðskiptavinum bíla sem þeir panta innan þriggja mánaða og veitt þannig forskot á keppinauta sem hafa orðið verst úti vegna skorts á örflögum að undanförnu og þurft að hægja á framleiðslu.

„Kína hefur forskot á framleiðsluhliðinni og SAIC-fyrirtækið gerir allt sem það getur til að hjálpa okkur að útvega neytendum bíla hér í Evrópu,“ sagði forstjórinn.

MG sá söluna í Evrópu fara upp um 279 prósent, í 13.033 selda bíla, fyrstu átta mánuðina samkvæmt gögnum frá JATO Dynamics.

Vörumerkið byrjaði að auka viðveru sína í Evrópu, utan Bretlands, árið 2019 og hefur nú 300 sölumenn um alla álfuna, sagði Lei.

MG stefnir á að hafa um 400 opin söluumboð í Evrópu fyrir árslok.

(byggt á frétt Automotive News Europe)

Fyrri grein

Flottur, fjölbreyttur og 100% rafdrifinn

Næsta grein

BMW telur bann á brunavélum ekki gott, en er samt tilbúinn með rafbíla

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
Svona gerist bara í NY…

Svona gerist bara í NY…

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025
Bílasýningar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.