Mercedes Benz leggur áherslu á stærri rafbíla

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Mercedes Benz leggur áherslu á stærri rafbíla

Autocar fræðir okkur á því að Mercedes-Benz mun ekki smíða minni rafdrifna hlaðbaka, heldur leggja áherslu á sportjeppa eða crossover með rafmagni að sögn Markus Schäfer yfirmanns rannsókna og þróunar hjá fyrirtækinu. Næsti rafbíllinn, EQA, hefur næstum lokið prófunum og er sportjeppi af minni gerðinni. Schäfer sagði:

„Við verðum að fylgjast með eftirspurn viðskiptavina og um þessar mundir eru sportjeppar og crossover algjört uppáhald. Þetta eru aðaláherslur okkar“.

Svipaðar greinar