Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 23:36
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Mustang fær dekkra yfirbragð með Stealth Edition 2022

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
Einnig er von á „GT Performance Package“ sem gerir California Special útgáfu bílsins m.a. skemmtilegri í akstri

Ford auðveldar unnendum Mustang að sérsníða bílinn beint frá verksmiðjunni með því að setja á markað útlitspakka sem heitir Stealth Edition, fyrir árið 2022.

Þá fæst „GT Performance pakkinn“ fyrir California Special útgáfu Mustang í fyrsta skipti.

2022 Ford Mustang Stealth Edition

Stealth Edition pakkinn (sýndur á myndinni að ofan og nokkrum til viðbótar fyrir neðan) er í boði fyrir 310 hestafla EcoBoost Premium gerðina, sem kemur þá á svartmáluðum 19 tommu felgum, með svörtum merkjum, spegilhúsum og vindskeið á skottlokinu.

Ford bætti einnig hlífum yfir afturljósin; þær eru sömu einingar og búnar voru til fyrir „Mustang Ice White“ útgáfuna sem kynnt var fyrr á árinu 2021. Innréttingin er öll dekkri og yfirbragðið allt dekkra en þröskuldarnir eru aftur á móti upplýstir.

Kaupendur Stealth Edition geta valið á milli fjögurra lita á bílinn en þeir bera nöfnin: Atlasblár, Kolefnisgrár, Dark Matter og Shadow Black.

Það eru engar vélrænar breytingar, þannig að hver Stealth-útgáfa verður með 2,3 lítra túrbó, fjögurra strokka vél.

2022 Ford Mustang Stealth Edition.

2022 Ford Mustang California Special með GT Performance Package

Ford bætti nýlega „Performance Package“ við California Special eins og áður segir, en áður fékkst sá pakki aðeins fyrir staðalgerð V8-knúna GT bílsins (sbr. myndirnar hér að neðan).

Þar fær bíllinn sex stimpla Brembo bremsuklossa að framan, sportlegri uppsetningu undirvagns með öflugri fjöðrun að framan og stærri afturhjól. Svo má ekki gleyma að öflugari jafnvægisstöng að aftan og Torsen mismunadrif eru á meðal breytinga sem hafa áhrif á aksturseiginleika bílsins. Það er fleira í pakkanum og má þar næst nefna 19 tommu felgur og Pirelli sumardekk. Rendurnar á hliðunum haldast á sínum stað.

Mustang California Special með GT Performance Package.

Fyrst um sinn aðeins í Bandaríkjunum

Ford sölumenn víðsvegar um Bandaríkin byrja að taka við pöntunum á Stealth Edition og GT Performance pakkanum fyrir California Special síðar á árinu 2021 og áætlað er að afhendingar hefjist á fyrsta ársfjórðungi 2022. Verð hefur ekki verið gefið upp.

(frétt á Autoblog)

Fyrri grein

Margir á flottri jeppasýningu í Mosfellsbænum

Næsta grein

Nýjar Corvettur fuðruðu upp í eldsvoða

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Bílabrellumeistari margra James Bond kvikmynda

Bílabrellumeistari margra James Bond kvikmynda

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.