Miðvikudagur, 20. ágúst, 2025 @ 0:14
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Mazda eykur við sig í bílum með brunavélum

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
05/01/2025
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
305 3
0
148
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þó að margir bílaframleiðendur keppist í átt að rafvæðingu, er Mazda að sanna að það er enn pláss fyrir bensínknúna bíla. Japanski bílaframleiðandinn virðist nú ætla að slá sölumet sitt í Bandaríkjunum frá 1986, en útlit er fyrir að yfir 420,000 bílar hafi selst árið 2024 – 16% aukning frá fyrra ári.

Forstjóri Mazda í Norður-Ameríku, Tom Donnelly, þakkaði vinsældum fyrirferðarlítilla krossovera og meðalstórra jeppa þennan vöxt, með markmið um 450.000 ökutæki fyrir árið 2025.

„Við erum að auka sölu okkar í þeim bílum sem hingað til hafa staðið í stað, sagði Donnelly og talaði um söluaukningu sem Mazda hefur séð í sölu á smábílum sínum og meðalstórum jeppum.

Hæg þróun í átt að rafbílum

Þrátt fyrir velgengni sína hefur nálgun Mazda á rafvæðingu verið varfærin. Fyrirtækið býður nú upp á þrjár tvinngerðir: CX-50 tvinnbílinn, smíðaður með Toyota tækni, og tengitvinn útgáfur af CX-70 og CX-90 jeppunum. Umsagnir um þessa tvinnbíla hafa verið misjafnar og áætlanir Mazda um rafbíla eru enn takmarkaðar.

Flaggskipið, Mazda CX-90.

Mazda hyggst setja á markað tvinnkerfi sem hannað er innanhúss sem verður prófað á Bandaríkjamarkaði með rafknúnu ökutæki fyrir árið 2027. Þetta yrði fyrsti rafbíll Mazda síðan hinn skammlífi MX-30 leit dagsins ljós. Hins vegar er Donnelly enn efins um uppgang rafbíla og vitnar í núverandi markaðshlutdeild upp á aðeins 10% í Bandaríkjunum. „Við erum ekki vörumerki sem stendur á hrópunum um 100% rafbíl innan einhvers tiltekins tímaramma,” sagði hann.

Hvað knýr velgengni Mazda áfram?

Lína Mazda reiðir sig mikið á nokkrar lykilgerðir. CX-5, fyrirferðarlítill krossover framleiddur í Japan, er enn söluhæsti bíllinn, þrátt fyrir að vera einn elsti fararkosturinn í línunni. Búist er við endurhönnun á næstu tveimur árum. CX-30 og CX-50 framleiddur í Alabama hafa einnig stuðlað verulega að söluaukningu innan Mazda.

Samt sem áður, þrátt fyrir allskyns tilboð í gangi á mörkuðum, mun Mazda njóta góðs af vaxandi hlutfalli Bandarískra neytenda sem hafa meiri áhuga á tvinn- og PHEV bílum samanborið við 100% rafbíla, samkvæmt gögnum frá Alliance for Automotive Innovation.

Mazda MX-30 rafbíllinn skartar flottri hönnun og skemmtilegum fídusum en rafhlaðan frekar lítil.

Kelley Blue Book spáir að heildar bílasala í Bandaríkjunum muni aukast aðeins um 2.3% árið 2024. Þar er frammistaða Mazda áberandi. Hins vegar eru allskyns áskoranir við að eiga. Þó að Mazda kortleggi ný svæði fyrir sölu sína í Bandaríkjunum, eru þeir enn á eftir keppinautum eins og Subaru, Kia og jafnvel Nissan, sem hefur glímt við ýmsa erfiðleika árið 2024.

Það mun því reyna áfram á stefnu Mazda á komandi árum varðandi hvernig þeir snúa sér í þróun eftirspurnar eftir rafbílum. Í bili undirstrikar velgengni Mazda að jafnvel á markaði sem er heltekinn af rafvæðingu njóta bílar með brunavélar enn mikils fylgis. Hvort þessi stefna haldist raunhæf til lengri tíma er spurning sem fyrirtækið þarf að svara þegar það undirbýr stefnumið næstu ára.

Byggt á grein af Autoblog

Fyrri grein

Einn af þeim flottustu frá árinu 1969

Næsta grein

Cupra er vörumerki sem hefur verið tekið í gegn!

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Cupra er vörumerki sem hefur verið tekið í gegn!

Cupra er vörumerki sem hefur verið tekið í gegn!

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.