Laugardagur, 11. október, 2025 @ 23:10
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Maserati er með eitthvað nýtt á prjónunum

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Maserati er með eitthvað nýtt á prjónunum

Nýr “sportari” sást í Modena

„Ofursportbílar“ eru fáséðir hér á landi, en það er stundum gaman að skoða hvað er að gerast á þessum vígstöðvum. Þetta á líka við um sportbílaframleiðandann Maserati, og á dögunum sást til nýs bíls frá þeim, að vísu í felulitunum, en eitthvað nýtt á ferðinni samt!

En að þessu sinni var það markaðsdeild framleiðandans sem „lak“ myndunum, en hér er greinilega eitthvað nýtt á ferðinni. Þessi bíll er frábrugðinn öðru sem þeir hafa verið að sýna og framleiða.

Þetta hefur vakið athygli þeirra sem skrifa á vefsíður um bíla. Þessi bíll í felulitum sýnir mikla breytingu frá vörumerkinu og lítur út eins og bland af 4C Alfa Romeo og Noble M400, svo vitnað sé í eina vefsíðuna. Reikna má með að bíllinn deili miklu af erfðaefni Alfa Romeo, þar sem það hefur verið háttur Fiat Chrysler um skeið. Maserati fullyrðir að vélin (að minnsta kosti) verði algerlega ný og algjörlega einstök fyrir vörumerkið.

Bara umbúðir utan um nýja vél?

Hugsanlega getum við sleppt því að velta yfirbyggingunni mikið fyrir okkur, og þó!. Maserati sagði aðeins að ökutækið væri notað til að hjálpa til við að prófa nýju vélina, en opinbera frumsýningin hefur þegar verið áætluð í maí 2020, sem bendir til að þetta gæti verið skelin sem þeir ætla að nota.

Það lítur vissulega út eins og mjög breyttur Alfa Romeo 4C – sem er eitthvað sem vörumerkið hefur íhugað að þróa í fortíðinni.

En það má giska á að þetta sé bara farartæki með einhvern grundvöll í raunveruleikanum. Maserati þarf samt að „fínstilla og þróa frumgerðir með lokayfirbyggingu og vélfræði“ eins og segir á vefsíðum, en það virðist ólíklegt að þeir séu að setja ytra byrðið í jafn mikla feluliti eins og á þessum myndum ef það væri ekki til marks um eitthvað meira.

Þótt fyrirtækið hafi lýst yfir áhuga á að bæta rafdrifnum bílum í hópinn fyrir árið 2022, þá hefur það einnig verið nokkuð ljóst að þar á bæ vilja menn áfram vera skuldbundndir hefðbundnum brunavélum. Maserati tók einnig fram að drifrásin muni þjóna sem „fyrirrennari nýrrar fjölskyldu véla“, sem eru þróaðar í innan fyrirtækisins. Vél þýðir að eldsneyti er notað áfram, þannig að líklegt er að þetta sé tvinnbíll eða með bensínmótor. – Við munum vita meira eftir sex mánuði.

[Myndir: Maserati]

Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.