Það er alltaf dapurlegt að finna „ljótasta“ eitthvað. Hér er myndband af VW Golf sem má eiga það að vera með eindæmum ljótur. En ekki er við hann að sakast heldur mannfólkið sem gerði honum þennan óleik.
Nýr rafknúinn Nissan Micra
Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...
Umræður um þessa grein