Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 18:19
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Lexus ætlar að endurskoða framboð vörumerkisins

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
01/02/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Lexus ætlar að endurskoða framboð vörumerkisins, ný gerð kemur á árinu 2021

TOKYO – Lexus mun afhjúpa endurskoðaða „sýn á vörumerkið“ í vor og undirbýr nýja gerð sem kemur síðar á árinu og er ætlað að kynna „næstu kynslóð“ vörumerkisins.

Lexus bauð upp á að kíkja á nýja útlitið með „kynningarmynd“ af hugmyndabíl sem einnig verður frumsýnd í vor. Myndin af bílnum, sýnt í skugga, er tekin að framan eða aftan frá, með vörumerkinu prentað í hástöfum þvert á breidd bílsins og kemur í stað sporöskjulaga L-merkisins.

Framrúðan virðist vera hálfskipt með lægð sem fer niður í miðju milli farþega og ökumannssætanna. Ökutækið hefur breiða og lága stöðu og gefur í skyn eitthvað sportlegt.

Þetta úrvalsmerki Toyota bauð upp á lítið af upplýsingum um komandi breytingar.

Lexus sendi frá sér kynningarmynd af hugmyndabíl sem verður frumsýndur í vor og er hér efst í fréttinni. Bíllinn er með breiða og lága stöðu og gefur í skyn eitthvað sportlegt. Hér er hins vegar búið að „lýsa“ myndina aðeins til að gefa betur í ljós hvers er að vænta.
Lexus var búið að senda frá sér kynningarmynd af nýjum bíl í desember, sem sýndi rétt aðeins aðalatriði í dökkum skugga.
En þegar myndvinnslumenn á bílavefsíðum voru búnir að fara höndum um myndina kom aðeins meira í ljós af smáatriðum.

„Í vor munum við afhjúpa nýja vörumerkjasýn okkar ásamt nýjum hugmyndabíl, sem sýnir fyrirætlanir okkar til framtíðar og markar upphaf næstu kynslóðar Lexus,“ sagði Lexus í yfirlýsingu. „Ennfremur munum við setja fyrstu gerðina af stað undir nýju sýninni okkar á þessu ári og við munum halda áfram að kynna nýjar gerðir á næsta ári og síðan í framhaldinu“.

Lexus sendi frá sér fréttirnar þegar fyrirtækið tilkynnti að sala á heimsvísu hafi lækkað um 6 prósent í 718.715 bíla árið 2020 þar sem heimsfaraldur COVID-19 hamlaði eftirspurn um allan heim.

Afgreiðslum fækkaði um 16 prósent á fyrri hluta ársins þegar heimsfaraldurinn náði tökum en hækkaði um 2 prósent á þeim síðari.

Norður-Ameríka var áfram stærsti markaður Lexus þrátt fyrir 9 prósenta samdrátt í 297.000 bíla árið 2020. Kína var númer 2 og skráði 11 prósent aukningu í 225.000 eintök.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Jeep verður áttræður með sérstökum útgáfum af Renegade og Wrangler

Næsta grein

Skoda 1203 endurskapaður sem nútíma rafknúinn van

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Skoda 1203 endurskapaður sem nútíma rafknúinn van

Skoda 1203 endurskapaður sem nútíma rafknúinn van

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.