Sunnudagur, 12. október, 2025 @ 0:19
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Leiðandi samstarfsaðilar ganga til liðs við Polestar 0 verkefnið

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/02/2023
Flokkar: Fréttatilkynning
Lestími: 2 mín.
276 8
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Leiðandi samstarfsaðilar ganga til liðs við Polestar 0 verkefnið

Vitesco, Stora Enso og sex nýir samstarfsaðilar ganga til liðs við Polestar 0 verkefnið
  • Átta nýir alþjóðlega leiðandi samstarfsaðilar ganga til liðs við Polestar 0 verkefnið við sköpun á raunverulega loftslagshlutlausum bíl fyrir árið 2030
  • Nýir samstarfsaðilar munu leggja sitt af mörkum til rannsókna á sviðum eins og lífrænum efnum, efna- og álferlum, rafeindatækni og yfirborðsefnum í innra rými
  • Áfram verður haldið við leit að fleiri samstarfsaðilum á sviðum hráefna, lífrænna efna, fjölliða, rafmagnsíhluta, eðallofttegunda og annarra grunnefna

GAUTABORG, SVÍÞJÓÐ – 1. febrúar 2023. Polestar (Nasdaq: PSNY), sænskur framleiðandi hágæða rafbíla með afburða aksturseiginleika, hefur skráð átta samstarfsaðila til viðbótar við Polestar 0 verkefnið, markmið fyrirtækisins að búa til raunverulega loftslagshlutlausan bíl fyrir árið 2030.

Nýir samstarfsaðilar í verkefninu eru meðal annars Vitesco Technologies, Schloetter, Autoneum, Stora Enso, TMG Automotive, Gränges, Borgstena og Stena Aluminium. Þeir koma frá löndum eins og Þýskalandi, Sviss, Portúgal, Finnlandi og Svíþjóð og starfa á sviði rafmagnsstraumbreyta (inverters), rafhúðunar, efna fyrir yfirbyggingu og innréttinga, endurnýjanlegra lausna í umbúðum, lífefna og viðarsmíði, húðunar og vefnaðarvöru, flatvalsaðs áls, prjónaðs og ofins efnis og endurunnins áls.

Polestar 0 verkefninu var hleypt af stokkunum árið 2021 í þeirri trú að bílaiðnaðurinn þurfi á algjörri endurstillingu að halda.

Þó orkuskipti yfir í rafbíla útiloki útblástur, viðurkennir Polestar nauðsyn þess að bregðast brýnt við losun sem stafar af framleiðslu.

Metnaðarfullt markmið Polestar 0 verkefnisins er að útrýma öllum uppsprettum CO2 í allri aðfangakeðjunni, allt frá hráefnisvinnslu til efnis- og ökutækjaframleiðslu, afhendingu og við endalok líftíma, án þess að treysta á villandi kolefnisjöfnunarkerfi.

Hans Pehrson, yfirmaður Polestar 0 verkefnisins, segir: „Sannfæring mín um árangur Polestar 0 verkefnisins er staðfest í hvert skipti sem við hittum nýja samstarfsaðila.

Það er ljóst að möguleikar og tækifæri leynast um allan heim.

Að ná því sem virðist ómögulegt er aldrei eins manns verkefni.

Það er aðeins með sameiginlegum aðgerðum sem við getum hafið byltingu sem sannarlega skiptir sköpum og skapa þannig umbreytingarlausnir sem hafa áhrif út fyrir bílaiðnaðinn.“

Rannsóknir á grunnefnum eru grundvallaratriði, sem gerir lífræna uppsprettu og námuvinnslu, fylgt eftir með hreinsun og manngerðum efnum, og lykill að velgengni.

Það er þörf á fleiri samstarfsaðilum, bæði frá fræðasviðum og frá atvinnulífinu, og leitin heldur áfram að samstarfsaðilum um hráefni, lífræn efni, fjölliður, rafmagnsíhluti, eðallofttegundir og aðra grunnefnisframleiðslu.

Með það markmið að afhenda raunverulega loftslagshlutlausan bíl árið 2030 er mjög brýnt að leysa þá þætti sem upp á vantar.

(fréttatilkynning frá Brimborg / Polestar)

Fyrri grein

10 söluhæstu tegundir eftir markaði

Næsta grein

Nissan Ariya ekið frá Segulnorðurpólnum til Suðurpólsins

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

Höf: Pétur R. Pétursson
09/10/2025
0

Laugardaginn 11. október kl. 12-16 í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia um land allt. Reykjavík, október...

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Höf: Jóhannes Reykdal
19/09/2025
0

Mitsubishi Motors Europe frumsýndi í gær, 17. september, nýjan Eclipse Cross, 100% rafmagnsjeppling fyrir Evrópumarkað. Bíllinn er í flokknum C-SUV...

Næsta grein
Nissan Ariya ekið frá Segulnorðurpólnum til Suðurpólsins

Nissan Ariya ekið frá Segulnorðurpólnum til Suðurpólsins

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Smart #5 – Nýr kafli í sögu Smart: hann er ekki lengur lítill

11/10/2025
Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.