Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:25
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kynna nýjan Range Rover

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
11/06/2022
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 4 mín.
271 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Kynna nýjan Range Rover

Jaguar Land Rover á Íslandi var með forkynningu á nýjum Range Rover í höfustöðvum sínum að Hesthálsi á fimmtudaginn.

Hér var verið að kynna Range Rover HSE, lengri gerð með 350 hestafla dísilvél, í hvítum lit sem þeir hjá Range Rover kalla „Fuji white“.

Eins og á öllum „alvöru“ frumsýningum beið þessi nýi Range Rover undir dúk í sýningarsalnum þegar okkur bar að garði.
En þau Karl sölustjóri og Bergljót Mist markaðsfulltrúi sviptu dúknum af og við fengum að sjá þennan glæsilega jeppa.

Bíll fyrir fólk sem vill sína takka

Karl Óskarsson sölustjóri á Land Rover á Íslandi sýndi okkur bílinn hátt og lágt, útlistaði ýmsa eiginleika, svo sem beygjurnar á afturhjólunum sem gera bílnum mögulegt að snúa á götu líkt og minni smábílar, því snúningsradíus vegbrún í vegbrún er aðeins 10,9 metrar, og þegar hann var að sýna okkur umhverfi ökumannsins þá sagði hann „þetta er bíll fyrir fólk sem vill enn sína takka“ og benti um leið á þá staðreynd að margir bílar eru komnir með snertifleti á skjá, þá eru takkar enn til staðar í þessum bíl.

Glæsilegur staðalbúnaður

Að sjálfsögu er mikið af staðalbúnaði í svona glæsivagni, og þar á meðal má nefna;

  • Fjórhjólastýri, bíllinn er með beygjur á afturhjólum sem minna snúningshringinn niður í liðlega 10 metra sem er svipað og á minni fólksbílum
  • 13 tommu upplýsingaskjár
  • Upplýsingaskjár í framrúðu í sjónlínu ökumanns
  • Umhverfismyndavél sem sýnir umhverfið í þrívídd
  • Alvöru hljóðkerfi – Meridian™ 3D Surround Sound System
  • 22 tommu álfelgur
  • Þráðlaust Apple / Android
  • Hurðalokun er með „mjúklokun („soft close“)
  • Stillanlegt drifkerfi sem Range Rover kallar „terrain response“
  • Loftpúðafjöðrun
  • Hátt og lágt dirf
  • 90 cm vaðdýpt
  • 3500 kg dráttargeta

Þar til viðbótar er hægt að fá rafdrifnar sólargardínur fyrir aftursætin, rafdrifið dráttarbeisli og opnanlegt glerþak.

En kostar sitt

Eins og við má búast kostar nýr Range Rover HSE sitt með öllumþessum búnaði, því verðmiðinn á bílnum þar sem hann stendur í sýningarsalnum við Hesthálsinn er kr. 32.990.000

Alvöru farangursrými, sem tekur frá 1.005 lítrum og sýnilega er fullt af plássi eftir þótt golfsettið se komið þarna inn.
Fínt aðgengi er að framsætum, og þegar inn er komið smellur framsætið eins og „hanski“ að ökumanninum.
Það er rúmt um farþega í aftursæti og greinilegt að þessi útgáfa er ekki síður hönnuð fyrir þá sem vilja láta bílstjóra keyra sig á milli staða og njóta þægindanna í aftursætinu á meðan.
Hurðahúnar „smella út“ á þessum bíl, að vísu ekki sjálfvirkt við snertingu eins og á sumum öðrum gerðum, aðeins þegar bílnum er aflæst.

Eiga von á nóg af bílum

Karl sölustjóri sagði umboðið eiga von á nóg af bílum, þar sem þeir hefuð sýnt fyrirhyggju og pantað strax nokkuð magn.

Eins hefði sú staðreynd að markaðir í Úkraínu og Rússlandi hefðu dottið út vegna stríðsátanna bæta stöðu annarra markað að fá bíla.

En við hér hjá Bílabloggi munum fjalla nánar um þennan nýja Range Rover eftir að við fáum hann til reynsluaksturs, sem verður væntanlega fljótlega.

Fyrri grein

Toyota Aygo X er nýr og stærri smábíll

Næsta grein

Hver framleiðir flest ökutæki á mínútu?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Kia sýnir breitt úrval rafbíla á IAA Mobility í München

Kia sýnir breitt úrval rafbíla á IAA Mobility í München

Höf: Pétur R. Pétursson
10/09/2025
0

IAA Mobility er haldið dagana 8.–14. september í München, Þýskalandi. Ein stærsta sýning í heimi Kia kynnir víðtækt úrval rafbíla...

Næsta grein
Hver framleiðir flest ökutæki á mínútu?

Hver framleiðir flest ökutæki á mínútu?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.