Föstudagur, 10. október, 2025 @ 0:07
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kristinn Guðjónsson á 1955 árgerð af Bel Air

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
05/07/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Fornbílar
Lestími: 6 mín.
460 5
0
222
DEILINGAR
2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það var glampandi sól og almenn gleði á sumarhittingi Krúser klúbbsins að Höfðabakka 9, sunnudaginn 2. júlí síðastliðinn. Við erum með myndbands viðtal við Kristinn neðst í þessari grein.

Þar úði og grúði af flottum bílum af öllum gerðum og stærðum og á öllum aldri.

Chevrolet Bel Air bíll Kristins. Þetta er árgerð 1955 og hefur aðeins verið í eigu tveggja aðila frá upphafi.

Krúser klúbburinn er félagsskapur fólks sem hefur bíla og akstur sem áhugamál. Það er óhætt að segja að íslendingar eiga flotta bíla – það kom berlega í ljós þegar við gengum um bílaplanið á Höfðabakkanum um helgina.

Þarna mátti sjá bíla frá þriðja áratug síðustu aldar, fjórða, fimmt og uppúr. Þarna voru bílar framleiddir í hinum ýmsu heimsálfum, til dæmis var þarna afar sjaldgæfur VW Brasilía sem vakti talsverða athygli.

Amerísku kaggarnir stóðu vel fyrir sínu, Mustang, Dodge, Plymouth og Ford voru með sína fulltrúa á planinu. Þarna mátti líka sjá breskan Rolls Royce í öllu sínu veldi.

Hér má nokkra flotta bíla sem voru á planinu hjá Krúser um helgina.

Bel Air varð vinsæll bíll

Bel Air var ferskur og áberandi í bílaheiminum árið 1955. Hann var með einfalt og straumlínulagað útlit með sléttum, flæðandi línum. Fullt af krómi á grillinu ásamt áberandi krómstuðurum og húddskrauti.

Bel Air 1955 var fáanlegur í ýmsum útfærslum, þar á meðal 2 dyra coupé, 2 dyra hardtop, 4 dyra fólksbíl og með blæju. Tveggja dyra harðtoppurinn, þekktur sem „Sport Coupe“, var sérstaklega vinsæll.

Árgerðin 1955 markaði upphaf þess sem oft er nefnt „Tri-Five“ tímabil Chevrolet bíla. Þetta tímabil felur í sér 1955, 1956 og 1957 módelin, sem eru mjög eftirsótt af söfnurum og áhugamönnum.

V8 vélin var nokkuð öflug

Bel Air 1955 kynnti hina vel heppnuðu V8 vél Chevrolet, hina goðsagnakenndu 265 cid (4.3L) V8 vél. Hún gaf meira afl og afköst miðað við fyrri vélar, sem gerði Bel Air að nokkuð sprækum kagga.

Bel Air bauð upp á nokkra kosti, þar á meðal 3 gíra handskiptingu með yfirgír og nýju 2 gíra „Powerglide“ sjálfskiptinguna. Powerglide skiptingin varð nokkuð vinsæl vegna þess hve silkimjúk hún þótti.

Bel Air 1955 var með stílhreina og flotta innréttingu. Hann var með vel skipað mælaborð með samhverfum tækjaklasa, stílhreinum áklæðamöguleikum og nægu sætarými.

Klassík

Bel Air 1955 varð vinsæll bíll hjá Chevrolet. Aðlaðandi hönnun, afköst og hagkvæmni gerði hann að vinsælu vali meðal bílakaupenda. Bel Air varð nokkursskonar táknmynd ameríska draumsins á sjötta áratugnum sem hinn „almenni” bíll fólksins og var áberandi í kvikmyndum, sjónvarpi og tónlist tímabilsins.

Chevrolet Bel Air frá 1955 skipar sérstakan sess í bílasögunni sem klassískt tákn um bandaríska bílahönnun frá því um 1950 og með tilkomu V8 vélarinnar. Tímalaus stíll þessa bíls og sjarmi heldur áfram að heilla bílaáhugamenn til dagsins í dag.

Viðtal

Fyrri grein

Yamaha að hætta á vélsleðamarkaði

Næsta grein

Nýr Fiat 600 rafbíll fær 400 km drægni

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Nýr Fiat 600 rafbíll fær 400 km drægni

Nýr Fiat 600 rafbíll fær 400 km drægni

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.