Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 19:55
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
Flokkar: Bílaheimurinn, Bílasýningar
Lestími: 6 mín.
345 3
0
167
DEILINGAR
1.5k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að blanda saman flottu útliti, ríkulegum búnaði og verði sem setur pressu á þekkta lúxusbíla í sama stærðarflokki.

Þó svo að hann sé byggður á sama tæknipalli og Renault Austral – sem setur hann formlega í flokk með bílum á borð við Hyundai Tucson og Volkswagen Tiguan – þá er Rafale að fá allt aðra eftirtekt í erlendum bílamiðlum. Þar er hann fremur ræddur sem ódýrari valkostur við eftirtalda keppinauta:

  • BMW X2 – Rafale býður meira pláss og búnað.
  • BMW X4 – Sumir segja að hann sé meira samanburðarhæfur við BMW X4
  • Mercedes GLC Coupé – Rafale kemur með sambærilegan þægindabúnað án þess að rukka „merkjagjald“.

Verðið – alvarleg áskorun fyrir þýsku lúxusmerkin

Grunnverð á Íslandi: 8.290.000 kr.

Sýningarbíll í Esprit Alpine útfærslu: 8.860.000 kr. (með aukabúnaði)

Á meðan BMW X4 og Mercedes GLC Coupé kosta allt frá 13 til 18 milljónir, þá spyrja margir sig einfaldlega: Af hverju að borga tvöfalt meira fyrir svipað rými og afköst?

Búnaðurinn – nánast „einn með öllu“ beint úr kassanum

Í Esprit Alpine útgáfunni er flest allt komið inn sem staðalbúnaður:

  • 20″ álfelgur
  • Rafstillanleg Alcantara sportsæti með hita
  • LED aðalljós og dagljós
  • 360° myndavélakerfi að framan og aftan og radarkerfi
  • 12″ OpenR snertiskjár með Google innbyggðu
  • Apple CarPlay og Android Auto
  • Lykillaust aðgengi, blindhornaskynjun og neyðarhemlunarviðvörun

Aukabúnaður er einfaldur og skýr

  • Panorama glerþak: +260.000 kr.
  • Harman Kardon hljóðkerfi: +180.000 kr.
  • Blue Alpine litur: +130.000 kr.

Aflið er flott

  • Vél: 1.2L bensín + rafmótor (Plug-In Hybrid)
  • Heildarafl: 300 hö
  • Tog: 230 Nm
  • Dráttargeta: 1.500 kg

Rennið í BL til að skoða

Renault Rafale er bíll sem lætur ekki merkið á grillinu ákveða hvað hann má kosta. Hann kemur inn á markaðinn sem alvöru valkostur við þýska lúxus coupe-krossover, en án öfga í verði. Hann er stílhreinn, vel búinn og raunhæfur í daglegum rekstri.

Þeir sem eru að spá í BMW X2, X4 eða Mercedes GLC Coupé – ættu að kíkja í BL áður en þeir klára pöntunina. Það gæti sparað þeim 5 til 8 milljónir.

Myndir: Pétur R. Pétursson

Fyrri grein

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Næsta grein

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.