Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 18:19
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kia vinsælastur það sem af er ári

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
09/12/2024
Flokkar: Bílaheimurinn, Fréttatilkynning
Lestími: 3 mín.
306 3
0
148
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Samkvæmt nýjustu tölum frá Samgöngustofu fyrir fyrstu 11 mánuði ársins er Kia mest skráða bíltegundin á Íslandi með um 14% markaðshlutdeild. Þetta markar verulegan vöxt frá fyrra ári, þegar hlutdeildin nam 11,8%.

Á sama tíma á síðasta ári höfðu 1877 Kia fólksbílar verið nýskráðir og nú þegar 1 mánuður er eftir af árinu hafa 1302 Kia fólksbílar verið nýskráðir. Tesla, sem var söluhæsta merkið í fyrra, fór úr 3000 nýskráðum fólksbílum niður í 476 nýskráða fólksbíla og Toyota, næst mest selda merkið í fyrra, fór úr 2592 nýskráðum fólksbílum niður í 1281 nýskráða fólksbíla á sama tímabili.

Heildarmarkaður nýskráðra bíla fyrstu 11 mánuði ársins fór úr 16006 nýskráðum bílum árið 2023 og niður í 9373 nýskráða bíla 2024.

Á almennum markaði eru rafbílar, eða að hluta rafbílar (tvinn- og tengiltvinnbílar) ennþá vinsælastir en þeir samanstanda af um 84% nýskráðra bíla það sem af er ári. Í fyrra voru það um 91% nýskráðra fólksbíla yfir sama tímabil.

Þegar rýnt er í vinsælustu fólksbílana kemur Kia Sportage inn í 2. sæti yfir mest seldu bíla landsins á eftir Dacia Duster sem er í því fyrsta. Í þriðja sæti kemur Tesla Model Y .

Kristmann Freyr Dagsson, sölustjóri Kia á Íslandi er ánægður með árangurinn: „Vinsældir Kia eru klárlega til marks um traust neytenda til gæðamerkis með framúrskarandi þjónustu og langa ábyrgð. Það er sérstaklega ánægjulegt að sjá áframhaldandi vinsældir Kia Sportage, enda er hann tilvalinn fyrir bæði íslenskar aðstæður, sumar og vetur, innanbæjar og utanbæjar.“ 

„Framhaldið lofar einnig góðu fyrir Kia, en mikil eftirvænting er fyrir frumsýningu Kia EV3 sem við kynnum í janúar nk. Nú þegar hefur forsala EV3 farið fram úr væntingum á Íslandi og nýjustu Kia bílarnir hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir nútímalegt útlit.

EV3 er þar engin undantekning, enda bíll sem er með mestu drægni allra rafbíla í sínum flokki, rúmgóður og fallegur og mjög líkur flaggskipinu EV9,“ bætir hann við.

Á alþjóðavísu hefur Kia staðið sig vel. Með aukinni tæknivæðingu virðast neytendur sækja í meira mæli í bílaframleiðendur sem bjóða framúrskarandi ábyrgð og þjónustu. Í nóvember seldi Kia 262.426 bíla, sem er aukning um 0,8% frá sama mánuði í fyrra.

Kia Sportage leiddi þar söluna fyrir Kia með yfir 46 þúsund skráða bíla. Alþjóðleg velgengni framleiðandans samræmist því vel þeirri sem sést hérlendis.

Fyrri grein

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Næsta grein

Kínverskir bílaframleiðendur snúa sér að tvinnbílum í Evrópu til að vinna gegn gjaldskrám rafbíla

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Kínverskir bílaframleiðendur snúa sér að tvinnbílum í Evrópu til að vinna gegn gjaldskrám rafbíla

Kínverskir bílaframleiðendur snúa sér að tvinnbílum í Evrópu til að vinna gegn gjaldskrám rafbíla

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.