Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 22:29
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kia söluhæsti fólksbíllinn á árinu

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
04/01/2022
Flokkar: Fréttatilkynning
Lestími: 1 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Kia söluhæsti fólkbílinn á árinu

Kia er mest selda bílamerkið yfir fólksbíla árið 2021 á Íslandi. Kia er með 1.826 nýskráða bíla hér á landi á árinu og er með 14,3% hlutdeild. Toyota er í öðru sæti  með 1.790 nýskráða bíla og 14% hlutdeild. Hyundai er í þriðja sæti með 1.133 nýskráða bíla og 8,9 % hlutdeild og Tesla í fjórða sæti með 1.053 bíla og 8,2% hlutdeild. Þetta er í fyrsta skipti sem Kia er söluhæsti fólksbíllinn á Íslandi.

Mercedes-Benz er mest selda þýska lúxusbílamerkið annað árið í röð með 437 nýskráða bíla á árinu. BMW er í öðru sæti með 293 bíla og Audi í því þriðja með 195 bíla. Alls voru 12.769 nýskráðir fólksbílar á árinu 2021 samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu.

Kia hefur verið á mikilli uppleið undanfarin áratug og aukið söluna jafnt og þétt og nær nú efsta sætinu yfir flestar nýskráningar. Þetta er í fyrsta skipti sem Kia nær efsta sætinu yfir árið hefur verið í öðru sætin undanfarin ár á eftir Toyota sem hefur verið í efsta sætinu í um þrjá áratugi samfleytt.

64% nýskráðra bíla eru í almenna notkun, 34% í bílaleigur og 1,1% i annað. Rafbílar eru 27,8% nýskráðra bíla á árinu, tengiltvinnbílar eru 26%, Hybrid bílar 18,2%, bensínbílar 15,8% og dísilbílar 12,2%.

Af bílaumboðunum er BL með flesta nýskráða fólksbíla, Bílaumboðið Askja er í öðru sæti og Toyota í því þriðja. Brimborg er í fjórða sæti og Hekla í fimmta sæti.

Fyrri grein

Bronco prófaður fyrir King of the Hammers

Næsta grein

Porsche sem minnir á súkkulaði

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Polestar tekur þátt í HönnunarMars

Polestar tekur þátt í HönnunarMars

Höf: Jóhannes Reykdal
09/04/2025
0

Það verður mikið um að vera á HönnunarMars hjá Polestar. Á HönnunarMars sameinast ólíkar greinar hönnunar og arkitektúrs í kraftmikilli...

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur – nýr Mitsubishi Outlander PHEV frumsýndur 

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur – nýr Mitsubishi Outlander PHEV frumsýndur 

Höf: Pétur R. Pétursson
28/03/2025
0

„Þessi fjórða kynslóð Mitsubishi Outlander markar nýtt tímabil fyrir einn vinsælasta tengiltvinnbílinn á Íslandi. Hann býður upp á betri aksturseiginleika,...

EV3 í úrslit í þremur flokkum á World Car of the Year 2025

EV3 í úrslit í þremur flokkum á World Car of the Year 2025

Höf: Pétur R. Pétursson
28/03/2025
0

Magnaður árangur Kia EV3 á heimsvísu heldur áfram Kia EV3 er tilnefndur í flokkunum: Bíll ársins, Rafbíll ársins og Hönnun...

Næsta grein
Sony bíll með Playstation á næstunni?

Sony bíll með Playstation á næstunni?

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.