Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:05
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kia mun bjóða hybrid-útgáfu Sorento

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
07/02/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
Bílasýningin í Genf í mars:

Kia mun bjóða hybrid-útgáfu Sorento

MÍLANO – Kia mun bæta við drifrás með tengitvinnbúnaði (hybrid) í Sorento með fjórðu kynslóð stærsta sportjeppans frá Kia.

Sorento er fyrsta farartæki Kia sem notar nýja kynslóð grunns í smíði sportjeppans. Bíllinn verður frumsýndur á bílasýningunni í Genf í mars.

Teikning Kia sýnir að hönnun sportjeppans er með skarpari línur og meira hallandi áherslur í útliti.

Kia sagði að jeppinn muni bjóða upp á rými sambærilegt við stærri farartæki. Meðal nýrra nýjunga eru ný háþróuð aðstoðarkerfi ökumanns og nýjar aðgerðir varðandi tenginga og upplýsingakerfi, sagði Kia í fréttatilkynningu.

Kia býður nú þegar upp tengitvinnútgáfur af XCeed og Niro „crossover“-bílunum og Optima fólksbílnum.

Bílaframleiðendur eru að bæta við blönduðum valkostum (hybrid) með lága losun í framboðið til að uppfylla harðari markmið um CO2-losun. Tengitvinnbílar eru venjulega með CO2 útblástur undir 50 grömmum á km og eiga rétt á svokallaðri „ofurkredit“ svo þeir eru lykillinn að því að aðstoða bílaframleiðendur við að ná markmiðum um minnkun CO2-losunar ESB.

Sorento er vinsæl gerð á heimsvísu fyrir Kia – meira en 3 milljónir Sorento hafa verið seldar um heim allan síðan hann kom fram árið 2002 – en sala í Evrópu er lítil vegna þess að kaupendur kjósa minni jeppa.

Sala Sorento í Evrópu lækkaði um 2,8 prósent í 9.980 bíla í fyrra, samkvæmt JATO Dynamics markaðsfræðingum. Heildarsala Kia jókst um 1,7 prósent í 498.410 bíla.

Millistærðar Sorento er stærsta gerðin í sortjeppasviði Kia, sem í Evrópu inniheldur Stonic, bíl í flokki smábíla, meðalstóra bílinn XCeed og Sportage, sportjeppa í millistærð. Sorento er fyrir ofan Sportage og hefur 7 sæta valkost.

Miðlungsstórir jeppar á Evrópumarkaði hafa undafarið fengið aukna samkeppni nýrra bíla þar sem bílaframleiðendur leitast við að mæta eftirspurn kaupenda sem skipta yfir í hærri bíla úr fólksbílum í millistærð.

Keppinautar Sorento eru Ford Edge, Skoda Kodiaq, VW Tiguan Allspace, Seat Tarraco og Peugeot 5008.

Þótt myndirnar séu hálfgerðar felumyndir, þá gefa þær til kynna skemmtilegt útlit á fjórðu kynslóð Kia Sorento. Alveg nýtt útlit afturljósa setur svip á afturendann.
Fyrri grein

MAZDA FAGNAR 100 ÁRA AFMÆLI MEÐ STÓRSÝNINGU

Næsta grein

Ducati Superleggera V4 er 230 hestafla eldflaug úr koltrefjum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Ducati Superleggera V4 er 230 hestafla eldflaug úr koltrefjum

Ducati Superleggera V4 er 230 hestafla eldflaug úr koltrefjum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.