Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:05
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kia frumsýnir nýjan Niro

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
26/11/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
  • ?Kia afhjúpar nýja Niro bílinn bæði sem 100% rafbíl og einnig sem „hybrid“ einmitt þegar samkeppni rafbíla harðnar
  • ?Bílaframleiðandinn mun kynna aðra kynslóð tvinn- og rafbíla á næsta ári

Kia afhjúpaði í gær nýja Niro-sportjeppann með rafknúnum og tvinndrifnum aflrásum þar sem bílaframleiðandinn og samstarfsaðili hans, Hyundai, leitast við að ná árangri á rafbílamarkaðnum.

Nýr Niro, uppfærð útgáfa af gerðinni sem kom fyrst árið 2016, verður fáanlegur sem tvinnbíll á fyrsta ársfjórðungi 2022 og sem rafknúin gerð síðar á fyrri hlutanum, sagði bílaframleiðandinn þegar bíllinn var kynntur á bílasýningunni í Seoul, fimmtudaginn 25. nóvember.

Kia gaf ekki miklar upplýsingar um nýju gerðina, og því ekkert hægt að segja um aksturssvið eða verð.

Önnur kynslóð Kia Niro EV er sýnd á bílasýningunni í Seoul.

„Hinn nýi Kia Niro er umhverfisvænt módel sem sýnir vilja okkar og getu til sjálfbærni við framleiðslu,“ sagði forstjórinn Ho-Sung Song við fréttamenn á bílasýningunni.

Í bílinn eru notuð umhverfisvæn efni, eins og endurunnar trefjar og málningu sem ekki inniheldur bensen. Bílaframleiðandinn stefnir að því að nota 20 prósent endurunnið plast í allar gerðir árið 2030.

Fyrsta kynslóð Niro náði vinsældum í Evrópu vegna samkeppnishæfni í verði og góðs aksturssviðs, sagði Kim Jin-Woo, sérfræðingur hjá Korea Investment & Securities í Seoul.

„Nýi Niro gæti verið sanngjarnt val fyrir neytendur sem eru að leita að fyrirferðarlitlu rafknúnu ökutæki ef hann hefur meira en 350 kílómetra drægni,“ sagði hann. Fyrri gerðin var með drægni upp á um 385 kílómetra.

Kia hefur selt 75.360 Niro á þessu ári í Evrópu fram í október, samkvæmt JATO Dynamics, sem er 18,2 prósenta aukning frá árinu 2020. Niro var í níunda sæti yfir almenna minni sportjeppa fram í september, samkvæmt JATO.

Yfir heildina var Kia í sjötta sæti í sölu rafbíla í Evrópu á fyrri helmingi ársins, samkvæmt upplýsingum frá bílasérfræðingnum Matthias Schmidt.

(Byggt á umfjöllun fréttastofu Bloomberg og Automotive News Europe um heimsfrumsýningu á nýjum Kia Niro)

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Bretland mun koma með grænar númeraplötur fyrir græna bíla

Næsta grein

Fyrstu kaupendur fá Hummer EV pallbílinn í desember

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Fyrstu kaupendur fá Hummer EV pallbílinn í desember

Fyrstu kaupendur fá Hummer EV pallbílinn í desember

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.