Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:23
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kia EV9: Breytt hönnun í átt að sjálfbærni

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
14/11/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
279 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
  • ?Hugmynd Kia að nýjum EV9 crossover sýnd fyrir frumsýninguna þann 17. nóvember
  • ?Sterklegur, kassalaga rafbíll notaður til að sýna áherslu Kia á sjálfbærni

Með aukinni rafbílavæðingu má sjá að hönnun hins hefðbundna fólksbíls er að breytast – og það hressilega!

Kia kynnti væntanlegan rafmagns-crossover bíl sinn, EV9, fyrir fáeinum dögum og hefur síðan birt nokkrar myndir af bílnum, en „alvöru“ frumsýning er ráðgerð þann 17. nóvember næstkomandi. Í 18 mínútna langri kynningu sem bar yfirskriftina „Kia Sustainability Movement: Inspiration Inspired by Nature“ og var streymt beint á netinu, fjallaði framleiðandinn um sjálfbærnimarkmið fyrirtækja og nokkur atriði sem munu einkenna hinn nýja crossover.

Einnig birtust nokkur stutt myndbönd á Instagram og YouTube, þar á meðal þetta hér:

Enn meira kassalaga

Ef við áttum von á einhverju kassalöguðu, þá hefur nú verið staðfest að yfirbygging bílsins verður einmitt kassalaga.  

Skyggðu myndirnar sýna breiða yfirbyggingu, áberandi axlarlínu sem skilur gluggahlutann að frá málmyfirborðinu fyrir neðan. Fyrir neðan þessa línu má sjá á EV9-hugmyndabílnum bretti með ferköntuðum áherslum sem eru yfir flottum felgum þar sem hönnunin minnir á spólur í gömlu segulbandstæki. Til viðbótar eru m.a. löng framljós sem liggja ofan á brettunum að grillinu, rist með innbyggðum litlum ljósum, LED afturljós sem eru sveigð upp og stór, egglaga sóllúga.

Að sjálfsögðu „flugvélastýri“

Að innan er rétthyrnt stýri fest við stýristúpuna með breiðum armi að neðan. Á bak við það er eina „skrautið“ á mælaborðinu, ofurbreiður skjár og nokkrir upplýstir vísar meðfram fremstu brún mælaborðsins. Það virðast ekki vera neinir hnappar á mælaborðinu eða miðjustokknum.

Í kynningunni sagði Karim Habib yfirhönnuður Kia að í EV9 hugmyndabílinn verði  endurunnið fiskinet notað í gólfefnið, endurunnið plast og ullartrefjar í sætisáklæðin sem og „vegan“- leður.

Að innan yrði bíllinn með eins konar sveigjanlegt setustofurými, sem gæti þýtt flott snúningssæti sem myndu byrja að undirbúa okkur fyrir „sjálfakandi“ stofurnar sem við höfum horft á í hugmyndaformi í mörg ár. Eða minna á breytta „van“-bíla frá áttunda og níunda áratug síðustu aldar.

Frumsýndur 17. nóvember í Los Angeles

EV9 hugmyndabíllinn verður frumsýndur 17. nóvember á bílasýningunni í L.A., sama dag og crossover hugmyndabíllinn, Hyundai Seven, verður frumsýndur. Framleiðsluútgáfa EV9 er væntanleg einhvern tíma árið 2023 og verður sennilega stærst þeirra rafbílunum sem tilheyra EV-línu Kia. Bílarnir bera allir nafnið EV og fyrir aftan það kemur tala, frá 1 til 9. Kia mun líklega veita einhverjar upplýsingar um aflrás bílsins á frumsýningunni sjálfri.

Eftir 2023 verður markið Kia að bjóða einungis rafbíla á Evrópumarkaði frá 2035 og en á öðrum lykilmörkuðum verður miðað við árið 2040. Framleiðandinn stefnir að því að fyrirtækið verði kolefnishlutlaust árið 2045.

(Byggt á frétt Autoblog)

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Kynningarmyndband um sjálfbærnistefnu Kia:

Fyrri grein

Einn af tólf Dodge Challenger, árgerð 1971

Næsta grein

Ný sérútgáfa Porsche Panamera frumsýnd í Los Angeles

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Smá fróðleikur um hemlavökva

Smá fróðleikur um hemlavökva

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.