Föstudagur, 10. október, 2025 @ 3:32
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kia EV4 – Er þetta framtíðarmetsölubíll?

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
08/06/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
319 3
0
154
DEILINGAR
1.4k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Kia er nú þegar með mikið úrval rafbíla og tvær gerðir til viðbótar hafa verið tilkynntar. En þeir hafa meira í erminni – teiknari BilNorge hefur hér stungið upp á gerð sem gæti orðið viðeigandi innan nokkurra ára.

Terje Ringen hjá BilNorge bílavefnum er með vangaveltur um næstu bíla frá Kia.

Kia var snemma kominn með rafmagnsútgáfur af Soul og Niro. Síðan fylgdi glæsilegur EV6 sem fyrsta gerðin á háþróaða rafbílapallinn (E-GMP) sem þeir deila með móðurfyrirtækinu Hyundai.

Undir lok árs 2023 kemur stóri jeppinn EV9 og stuttu eftir að hann var kynntur sýndi Kia einnig minni EV5 sem hugmyndabíl og sagði að hann yrði settur á markað í Kína síðar á þessu ári.

Mikið til að hlakka til

En Hyundai / Kia hafa lofað að þeir verði með 14 rafbíla í safninu á árinu 2027, þannig að við eigum enn eftir miklu að hlakka til. Einn af þessum er EV4, sem teiknarinn okkar á vef BilNorge  hér gefur okkur innsýn í gegnum túlkun sína.

EV4 verður fyrirferðarlítill jeppi sem við vitum ekki mikið um í augnablikinu nema að hann verður minni en EV5 og hann er sérstaklega þróaður fyrir Evrópumarkað. Að auki fengum við óljósa fjölskyldumynd þegar þeir kynntu rafbílaáætlanir sínar árið 2020.

Bútasaumur

Þar sem hann hefur lítið haldbært til að byggja á hefur teiknarinn okkar byggt túlkun sína á óstaðfestum upplýsingum ásamt hönnunartungumáli Kia – „Opposites United“ – og með eiginleikum frá gerðum sem þegar hafa verið kynntar – EV6, EV9 og EV5.

Teikning af hugsanlegum Kia EV4: Jean Francois Hubert / SB-Medien©

Við getum búist við stafrænum stjórnklefa með tvöföldum skjáum innbyggðum í sameiginlegt mælaborð, svipað og við höfum meðal annars séð í Sportage.

Líkt og systkini hans verður EV4 smíðaður á E-GMP pallinum, sem þýðir yfir 500 km drægni með stærsta rafhlöðupakkanum og hraðhleðslu (240 kW í EV6 í dag). Minnsta vélin í EV6 er með 170 hö / 350 Nm ásamt afturhjóladrifi.

Ef forsendur okkar eru réttar munum við fá frekari upplýsingar um EV4 innan árs og við munum líklega fljótlega geta kynnt njósnamyndir af fyrstu frumgerðunum, segir bílavefur BilNorge.

(frétt Terje Ringen á vefsíðu BilNorge)

Fyrri grein

Einn eigandi frá upphafi

Næsta grein

Tesla í viðræðum um að byggja verksmiðju á Spáni

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Tesla í viðræðum um að byggja verksmiðju á Spáni

Tesla í viðræðum um að byggja verksmiðju á Spáni

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.