Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 16:53
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kia EV4 að detta í framleiðslu

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
02/03/2025
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
289 18
0
147
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Rafknúnir fólksbílar eru miklu sjaldgæfari en sportjeppar, jepplingar eða hvað við viljum kalla þá, en þeir einu tveir sem virkilega geta kallast fólksbílar eru Hyundai Ioniq 6 og Tesla Model 3. Nú er Kia að koma með nýjan fólksbíl í EV seríunni sem fær númerið 4.

EV4 fólksbíllinn er byggður á sama E-GMP palli og EV6 og EV3. Kia hefur áform um að koma með hlaðbaksútgáfu af EV4, en hún verður vonandi í boði í Evrópu. Að utan er stíll hans á pari við EV3 og hefur jafnvel sömu stílmerki og restin af endurnýjuðu úrvali Kia.

Innrétting er nokkuð svipuð og í hinum nýja EV3 með 12,3 tommu stafrænum mæliklasa og 12,3 tommu snertiskjá fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfið. Þá er 5.3 tommu skjár sem situr í miðjunni fyrir stýringu loftræstingar í bílnum.

Ein stór breyting er að EV4 er með 400 volta arkitektúr, samanborið við 800 volta kerfi EV6. Þetta þýðir að hann mun hlaða aðeins hægar, þar sem hann þarf 31 mínútu til að hlaða 81.4 kWh rafhlöðuna frá 10-80 % í DC hraðhleðslu.

Minni 58,3 kWh rafhlaða verður fáanleg. EV4 verður aðeins boðinn með einum mótor að framan sem skilar 201 hestafli, sem kemur honum upp í 100 km/klst. á 7,7 sekúndum með stærri rafhlöðunni.

Byggt á WLTP hringrás Evrópu hefur EV4 fólksbíllinn allt að 390 mílna akstursdrægni, sem verður aðeins lægra í Bandaríkjunum þegar EPA gefur út einkunn sína. Áætlað er að framleiðsla hefjist í Suður-Kóreu í mars, en bandarísku útgáfurnar munu fara síðar á árinu í framleiðslu.

Skv. WLTP staðlinum á bíllin að komast um 630 kílómetra á hleðslunni. Vonandi bætist þessi flotti bíll fjótlega í rafbílaflóruna hér á Íslandi.

Uppruni: Torque report.

Fyrri grein

Við gerðum könnun á stöðu bílamarkaðarins – hér eru niðurstöðurnar

Næsta grein

Arftaki MG ZS EV brátt kynntur í Evrópu

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Arftaki MG ZS EV brátt kynntur í Evrópu

Arftaki MG ZS EV brátt kynntur í Evrópu

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.