Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:39
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Kappakstursbrautin bara bráðnaði

Malín Brand Höf: Malín Brand
13/02/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 2 mín.
270 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Í júnímánuði árið 1985 átti að keppa í annað skipti á brautinni í Spa (Circuit de Spa-Francorchamps) í Formúlu 1. Nokkru eftir fyrstu keppnina þar, árið 1983, var farið í að leggja millilag á brautina til að bæta veggripið í rigningu. Það fór öðruvísi en búist var við.

Efnið sem lagt var á brautina  kallast Stress Absorbing Membrane Interlayer og kostaði framkvæmdin skitnar þrjár milljónir punda.

Ófyrirséð leiðindi og tafir

Lá fyrir að verkinu þyrfti að vera lokið 60 dögum fyrir notkun brautarinnar. Skrifræði og mennskir pappakassar töfðu framkvæmdina víst nokkuð, sem og feitur skammtur af skítaveðri veturinn 1984-1985.

Verkinu lauk 10 dögum fyrir keppni og var prófunum fyrir keppni frestað. Keppnishaldarar voru ekkert að hafa fyrir því að láta alþjóðaakstursíþróttasambandið,  Fédération Internationale du Sport Automobile (FISA), vita.

Ekið á tyggjói

Þegar heitt er í veðri, götutætandi ofurtryllibílar og breið, slétt dekk „koma saman“ reynir gríðarlega á undirlagið, þ.e. brautina. Strax á föstudeginum eftir æfingar ökumanna var brautin orðin verulega löskuð.

Eftir 25 mínútna akstur á laugardeginum var eins og kviknaði á einhverjum perum hjá keppnisstjórn og allur akstur á brautinni stöðvaður. Jæja, yfirborð brautarinnar var tekið að flettast upp og jafnvel bráðna eins og tyggjó.

Fyrir hönd keppenda tilkynnti Niki Lauda fjölmiðlum að keppninni yrði frestað. Belgíska akstursíþróttasambandið þurfti að greiða stóra sekt og keppnin var loks haldin í september sama ár. Það var hrikaleg keppni en meira um hana síðar.

Hér er örstutt myndband um ólukkans brautarmálið:

Aðrar spes:

Formúluökumanni rænt

Dakar: Þegar sonur forsætisráðherra týndist

Kannist þið við þá Farouk og Hassan Schumacher?

Fyrri grein

Trabant: Hinn mikli gleðigjafi

Næsta grein

Á meðan þú ert í vinnunni…

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

Næsta grein
Á meðan þú ert í vinnunni…

Á meðan þú ert í vinnunni…

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.