Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 9:01
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Jeppasýningin: Útsendingarstúdíó á hjólum og fleira gott

Malín Brand Höf: Malín Brand
25/02/2022
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Við sem búum á þessu landi megum eiga það að vera frekar sniðugt jeppafólk. Margslungið veðurfarið gefur okkur ekki bara byr undir báða vængi heldur blæs það stundum öllu hreinlega um koll. Þá er nú gott að eiga góðan jeppa. Toyota hefur haldið jeppasýningar um árabil og nú er komið að sýningunni 2022.

Frá jeppasýningunni í fyrra. Ljósmynd/Toyota

Það sem mér persónulega finnst skemmtilegt við jeppasýningar Toyota er að þar eru ekki „bara“ bílar sem umboðið er með til sölu. Þar eru nefnilega alls konar „úber-jeppar“ til sýnis og í ár, þ.e. á morgun, verður til sýnis býsna vel búinn jeppi frá Neyðarlínunni sem notaður er við, tjah, verstu aðstæður ef svo má segja. Alla vega við mjög krefjandi aðstæður út um allt land.

Svo er alltaf gaman að sjá magnaða jeppa sem meistararnir frá Arctic Trucks hafa breytt og gert að algjörum listaverkum. Listaverkum á hjólum.

Arctic Trucks eiga iðulega eitthvað fallegt til að sýna. Þessi var á sýningunni 2021. Ljósmynd/Toyota

Klukkan 12 á morgun, laugardaginn 26. febrúar hefst húllumhæið og stendur til klukkan 16.

Tæknibíll „mannsins með drónann“

Eitt af því sem hlýtur að teljast með því forvitnilegra á sýningunni er bíll ljósmyndara nokkurs. Björn Steinbekk kannast margir við vegna hreint út sagt magnaðra drónamyndbanda frá eldgosinu í fyrra. Þessi myndbönd og ljósmyndir fóru um allan heim – enda alveg svakalega flott. Björn er jeppamaður og á einn tæknilegasta Hilux landsins.

Björn Steinbekk, Hilux og Kleifarvatn. Ljósmynd/Björn Steinbekk

Þessi Hilux er víst (hef ekki séð hann sjálf) svo gott sem fullbúið útsendingarstúdíó í formi jeppa.

Margs konar jeppatengdur búnaður verður til sýnis. Þetta er frá sýningu síðustu árs. Ljósmynd/Toyota

Útivistargræjur, jeppagræjur og allt mögulegt til jeppaferða frá Garminbúðinni, Hafsporti og Unbroken verður á sýningunni. Og auðvitað líka nýir fjórhjóladrifsbílar Toyota; Land Cruiser, Hilux, Highlander, RAV4 og Yaris Cross. Ef mér skjátlast ekki verður heitt á könnunni – annað kæmi á óvart!

Hilux tekur á sig ýmsar myndir með breytingum og búnaði. Myndin er frá sýningunni 2021. Ljósmynd/Toyota

Sem sagt: Á morgun, laugardaginn 26. febrúar, á milli 12 og 14 í Kauptúni í Garðabæ.

[Forsíðumyndina á Björn Steinbekk og þar má sjá bílinn góða á brúnni yfir Kreppu]
Fyrri grein

Þegar ökumaðurinn hefur misst öll völd er bíllinn síðasta vörnin

Næsta grein

Renault Scenic nafnið snýr aftur á nýjum rafmagnsjeppa

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Kia sýnir breitt úrval rafbíla á IAA Mobility í München

Kia sýnir breitt úrval rafbíla á IAA Mobility í München

Höf: Pétur R. Pétursson
10/09/2025
0

IAA Mobility er haldið dagana 8.–14. september í München, Þýskalandi. Ein stærsta sýning í heimi Kia kynnir víðtækt úrval rafbíla...

Næsta grein
Renault Scenic nafnið snýr aftur á nýjum rafmagnsjeppa

Renault Scenic nafnið snýr aftur á nýjum rafmagnsjeppa

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.