Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 15:28
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Jeep kynnir „Magneto“ og aðra hugmyndabíla fyrir Jeep Safari

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
10/03/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
275 9
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Jeep kynnir „Magneto“ og aðra hugmyndabíla fyrir Jeep Safari

  • Hugsanlega er Magneto byggður á Wrangler 4xe

Okkur hér á landi þykir gaman að fara í „jeppaleik“ öðru hvoru og fjöldi jeppa eru til hér á landi sem aldrei sjá neitt annað en malbik og slétta vegi.

En í „heimalandi“ Jeppana, Bandaríkjunum er þetta ekki síðra, en jafnframt eru margir „jeppaklúbbar“ þar í landi, sem skipuleggja alls konar jeppa- og torfæruferðir og keppnir.

Ein slík sem á sér langa sögu er „Jeep Safari“ sem er árlegur viðburður sem Red Rock 4-Wheelers torfæruklúbburinn stendur fyrir, þar sem bíler með 4-hjóla drifi koma til að takast á við gróft landsvæði óbyggðanna á Moab-svæðinu.

Moab er í suðausturhluta Utah í Bandaríkjunum.

Covid-19 faraldurinn hefur slegið af nánast allar svonar keppnir og samkomur, en svo virðist sem páska Jeep Safari muni í raun og veru gerast og þá segir Autoblog-vefurinn í Bandaríkjunum að þá viti menn hvað það þýðir: flottir nýir „hugmyndabílar“ frá Jeep. Fyrirtækið sendi frá sér teikningar af tveimur hugmyndabílum sem munu birtast og annar þeirra er Jeep Wrangler sem ber athyglisvert nafn: Magneto.

Jeep Magneto – eða kannski Jeep Wrangler Magneto, þar sem Magneto nafnið er á sama stað á vélarhlífinni og annað hvort „Rubicon“ eða „Mojave“ eru venjulega – er á myndinni sem sést hér að ofan.

Þar sem myndin er með aðdrætti er erfitt að sjá hvað annað er nýtt. Autoblog býst við að Magneto-bíllinn verði byggur á 4xe tengiltvinnbílnum með nafni Wrangler, sem Jeep kynnti nýlega.

Hann er með stóra loftinntakið frá Gladiator Mojave og Wrangler 392. Það lítur líka út fyrir að það séu LED ljósarönd í grillinu sem passar við framljósin og stefnuljósin.

Hin myndin af hugmyndajeppanum sýnir ekki neitt nafn, en teikningin sýnir meira af ökutækinu. Það er greinilega byggt á Wrangler tveggja dyra og það hefur fjölbreytt úrval af torfærubúnaði.

Að framan er stuðari fyrir torfærur með spili og húddið lítur út eins og sérsniðið stykki með stórri „kraftbungu“.

Risadekk eru sett á samsettar felgur hjól og nokkrum sérsniðnum brettaköntum hefur verið bætt við til að mæta breiðum dekkjum.

Það eru „torfæruljós“ við framrúðuna og það lítur út fyrir að Wrangler búi yfir nýlega fáanlegum „hálfdyrum“. Autobloh reikbar hjafnvel með að innréttingins é með áklæðið sem sést í bakgrunni teikningarinnar.

Þetta „Páskajeppasafari“ hefst 27. mars og því ættum við að sjá hugmyndabílana opinberaða um það leyti. Það er mögulegt að það verði fleiri en þessi tveir Wrangler hugmydnabílar sem muni birtast, en við fylgjumst með því þegar nær kemur.

Jeep Wrangler 4xe

Við þekkjum nú þegar tvær gerðir frá Jeep með rafdrifi, Jeep Compass PHEV og Jeep Rengegade PHEV, sem Ísband í Mosfellsbæ kynnti í vetur, en Jeep hefur einnig komið fram með slíka útgáfua f Jeep Wrangler.

Hér að neðan er vídeó um Jeep Wrangler 4xe:

Fyrri grein

Nýr Toyota X Prologue hugmyndabíll

Næsta grein

Hyundai kynnir nýjan i20, handhafa Gullna stýrisins

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Næsta grein
Hyundai kynnir nýjan i20, handhafa Gullna stýrisins

Hyundai kynnir nýjan i20, handhafa Gullna stýrisins

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.