Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 3:30
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Jeep bætir sérútgáfum vegna 80 ára afmælis á alla línuna

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
26/09/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
267 18
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Jeep bætir sérútgáfum vegna 80 ára afmælis á alla línuna

  • Wrangler, Gladiator, Grand Cherokee, Cherokee, Compass og Renegade eru allir með

Áttatíu ár eru ansi stór áfangi hjá öllum og þegar Jeep vörumerkið náði þessum stóra 80 ára áfanga árið 2021 var augljóst að sérstök útgáfa nú eða tvær væri óhjákvæmileg.

Þegar öllu er á botninn hvolft, kom Jeep  með sérútgáfur á 60, 65, 70 og 75 ára afmæli sínu.

Að þessu sinni munu allir meðlimir í jeppaliðinu 2021 að taka þátt í aðgerðunum (að minnsta kosti vestur í Ameríku).

Eins og myndirnar með þessari grein gefa til kynna er þema 80 ára afmælisútgáfu Jeep grátt. Hver gerð er sýnd í lit sem þeir kalla „granít kristal“, þó að aðrir litir séu fáanlegir. Í öllum tilvikum eru felgurnar með „Granite Crystal“ áferð og flestar gerðirnar eru með gráa andstæða sauma að innan og aðrar gráar áherslur.

Auðvitað fá allir bílarnir 80 ára afmælisáletrun. Hér er á eftir sundurliðun viðbótarbúnaðarins á hverri gerð, að minnsta kosti á heimamarkaðinum í Bandaríkjunum:

2021 Jeep Wrangler 80 ára afmælisútgáfa.

2021 Útgáfa Jeep Wrangler og Gladiator

Að utan eru 18 tommu felgur með Bridgestone Dueler dekkjum; Hlutlaus grár málmlitur á grilli, hringir um aðalljós og þokuljós; og samlitir brettakantar.

Að innan eru sæti með svörtu upphleyptu áklæði með dematsáferð og með 80 ára afmælismerki, léttir andstæðir saum, bólstrun á miðjustokki, „Berber“-gólfmottur og Uconnect kerfi með 8,4 tommu snertiskjá. Jeep bætti líka við fjarstarti.

2021 útgáfa Jeep Gladiator.
2021 útgáfa Jeep Grand Cherokee.

2021 Jeep Grand Cherokee 80 ára afmælisútgáfa

Grand Cherokee 80 ára afmælisútgáfan byrjar með ProTech II pakkanum (árekstrarviðvörun á fullum hraða með virkri hemlun, háþróuð hemlaaðstoð, aðstoð við bílastæði, aðlöguð hraðastjórnun með „stop og og“, „LaneSense“ akreinaviðvörun og þurrkur sem skynja rigningu).

Að innan fær Grand Cherokee 8,4 tommu Uconnect kerfi, leðursæti og innri áherslur með málmyfirbragði. Að utan eru 20 tommu felgur.

2021 Jeep Cherokee 80 ára afmælisútgáfa.

2021 Jeep Cherokee 80 ára afmælisútgáfa

Í Cherokee leggur 80 ára afmælisútgáfan mest upp úr innréttingunni og er meðal annars með aflstýrð sæti með stuðningi við mjóbak, leðri með andstæðum saumum, sjálfvirka loftslagsstýringu með tvöföldum svæðum, 8,4 tommu Uconnect, áherslur með málmyfirbragði í innréttingu, svartri þakklæðningu og „Berber“ gólfmottur.

Að auki er stórt glerþak, fjarstart og 19 tommu felgur.

2021 Jeep Compass 80 ára afmælisútgáfan.

2021 Jeep Compass 80 ára afmælisútgáfan

Jeep Compass fagnar tímamótunum með leðursætum (einnig með gráum andstæðum saumum), aflstýrt ökumannssæti, 8,4 tommu Uconnect, sjálfvirkri deyfingu í baksýnisspegli, Piano svartar áherslur í innréttingu með málmyfirbragði, svartri þakklæðningu og Berber gólfmottum .

Fjarstart og 19 tommu felgur slá endapunktinn á breytingarnar.

2021 útgáfa Jeep Renegade.

2021 útgáfa Jeep Renegade

Minnsti jeppinn er ekki skilinn eftir út undan, þar sem Renegade 80 ára afmælisútgáfan er með 19 tommu felgur, 8,4 tommu Uconnect, tvöfalda svæðisstýrða sjálfvirka loftslagsstýringu, áherslur með málmyfirbragði í innréttingu, svarta þakklæðningu og Berber gólfmottur.

Fyrri grein

Nýr BMW M3 2021 kynntur með risastóru grilli og 503 hestafla vél

Næsta grein

Polestar Precept mun fara í framleiðslu í nýrri verksmiðju

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Polestar Precept mun fara í framleiðslu í nýrri verksmiðju

Polestar Precept mun fara í framleiðslu í nýrri verksmiðju

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.