- Nýr Kia Sportage frumsýndur á Íslandi Laugardaginn 30. ágúst kl. 12-16
Við erum einstaklega spennt að kynna nýjan og enn betri Kia Sportage.
Íslendingar eru Kia Sportage góðkunnir en um 5000 Sportage hafa verið nýskráðir á Íslandi. Einungis 6 bílar eru með fleiri nýskráningar hér á landi.

Nýr Sportage kemur nú enn betri, með einkennandi og margverðlaunaðari hönnun Kia.
Ekki missa af frumsýningu á nýjum Kia Sportage í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13 milli kl. 12-16.
Við tökum vel á móti þér.

Nýr Kia Sportage
- Söluhæsti bíll Kia með yfir 7 milljón eintök seld á heimsvísu – nú nýr og enn betri
- Næst-mest seldi bíllinn á Íslandi það sem af er ári 2025
- Nýi Sportage kemur í Plug-in Hybrid og bensín útfærslu til landsins
- Kraftmikil ásýnd með LED „Star Map“ ljósum og einkennandi “Opposites United” hönnun Kia
- Tveir 12,3″ sveigðir skjáir og nýtt 10″ „head-up display“
- Þráðlaus Apple CarPlay og Android Auto bjóða upp á þægindi, öryggi og tengimöguleika, auk fleiri stafrænnar þjónustu í gegnum Kia appið
- Verð frá 8.690.777 kr.
Fréttatilkynning frá Kia á Íslandi