Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:20
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ísland var bara ekki nógu grænt

Malín Brand Höf: Malín Brand
09/02/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ofurdriftbíllinn, hinn sérsmíðaði 1.400 hestafla Ford Mustang Mach-E, sem er í eigu driftmeistarans úr Formula Drift, Vaughn Gittin Jr., átti að vera hér á landi í kvikmyndatökum síðasta sumar. Hætt var við þau áform eftir Íslandsheimsókn og myndbandið tekið upp í Færeyjum. Athugið að hlekkur á myndbandið er hér fyrir neðan sem og neðst í greininni.

Grænland? Nei, Færeyjar. Fallegt er þar og hlutfall grænnar orku einstakt. Þótti því kjörið að taka myndbandið upp í Færeyjum. Mynd/Ford Performance

Í tvígang hefur undirrituð fjallað um myndbandið, nú síðast í gærkvöldi. Við „grams“ eftir heimildum, svokallað heimildagrams, rakst ég á stutta grein á færeyska vefmiðlinum in.fo. Greinin er dagsett 19. júlí 2021 og þar segir [í þýðingu undirritaðrar]:

„Þegar in.fo hitti kvikmyndatökumenn í Havn [Þórshöfn] í dag sögðust þeir hafa verið á Íslandi en væru komnir til Færeyja „því landið ykkar, hefur hæsta hlutfall grænnar orku á hvern íbúa,“ eins og maðurinn frá Los Angeles komst að orði.“

Svo mörg voru þau orð. Við þóttum einfaldlega ekki nógu græn og væn til að þetta magnaða milljón hestafla myndband yrði tekið upp hér á landi. Maðurinn frá Los Angeles veit hvað hann syngur og hvernig sem litið er á þetta er útkoman algjört meistaraverk. Færeyjar eru sannarlega fallegar og margt megum við eflaust læra af Færeyingunum.

En ekki tungumálið. Það er dálítið bjagað hjá þeim!*

*Hér er um svokallað grín að ræða og ber eðli máls samkvæmt ekki að taka það alvarlega.  
Frá tökunum í Færeyjum sl. sumar. Skjáskot/YouTube

Danskur YouTube-strákur, Alexander Husum, flaug til Færeyja í boði Ford og fékk að fylgjast með kvikmyndatökum. Ekki nóg með það heldur fór hann í bíltúr með Vaughn Gittin Jr. á ofurbílnum! Hefði maður nú verið til í það? Jájájá, allan daginn!  

Tvær grænar stjörnur: Alexander Husum og Vaughn Gittin Jr. fást báðir við það að skemmta sér og öðrum en með ólíkum hætti þó.

Hér er bútur frá þeim danska: 

Tengdar greinar: 

Ford-flipp í Færeyjum

Dúndraði á vegg á 1.400 hestafla Mach-E við tökur

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Volvo tekur upp framleiðslutækni Tesla

Næsta grein

Manni þótti vænt um hana

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Manni þótti vænt um hana

Manni þótti vænt um hana

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.