Föstudagur, 10. október, 2025 @ 22:02
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ineos lokar samningi um að kaupa verksmiðju Daimler í Frakklandi

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
279 5
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ineos lokar samningi um að kaupa verksmiðju Daimler í Frakklandi

  • Til að smíða keppinaut Land Rover Defender
  • Fyrstu Grenadier-jepparnir gætu komið á markað áramótin 2021/2022

Breski jarðolíurisinn Ineos hefur undirritað samning við Daimler um að kaupa verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Hambach í Frakklandi þar sem Ineos mun smíðaa Grenadier 4×4 frá og með lokum 2021, að því er franskir fjölmiðlar greina frá.

Fyrirtækin innsigluðu samninginn, sem hafði verið í vinnslu síðan í sumar, á mánudag, að því að fram kemurí fréttum og vitnað í heimildarmenn hjá Smart og stéttarfélögum. Skilmálum var ekki lýst en Daimler mun halda áfram að framleiða Smart ForTwo rafmagnsbíllinn í Hambach til ársins 2024 auk íhluta fyrir gerðir Mercedes-Benz, að því er fréttir herma.

Samningurinn mun varðveita rúmlega 1.300 störf á staðnum, þar sem um 800 manns starfa nú við framleiðslu og önnur 800 fyrir birgja og í öðrum stuðningsstöðum.

Ineos stefnir að árlegri framleiðslu á um 25.000 Grenadierbílum, stórum jeppa í svipuðu útliti og Land-Rover Defender 110 sem hætt var að framleiða árið 2016. Ineos teymin ætla að hefja störf á staðnum strax í janúar, að því sem fulltrúar Smart og stéttarfélaga sögðu við frönsku vefsíðuna Usine Nouvelle á þriðjudag.

Ineos Grenadier verður knúinn í upphafi af dísil- og bensínvélum frá BMW. Stefnt er að því að framleiðsla hefjist í lok 2021.

Verkalýðsfélög sem eiga aðild að verksmiðjunni samþykktu söluna fyrir nokkrum vikum, þrátt fyrir áhyggjur af sjálfbærni þess að byggja stórt farartæki með brennsluvél á sama tíma og evrópskir losunarstaðlar halda áfram að harðna.

Ineos gæti þó snúið sér að vetnisafli í framtíðinni, þar sem það undirritaði nýverið samning við Hyundai um að „kanna notkun“ eldsneytissellutækni Hyundai í Grenadier ökutækjum.

Hambach verksmiðjan, þekkt sem Smartville í Frakklandi, var vígð árið 1997 við athöfn sem Jacques Chirac Frakklandsforseti og Helmut Kohl kanslari í Þýskalandi sóttu. Framleiðslan náði hámarki með um 140.000 bíla árið 2008; árið 2019 voru smíðuð þar um 70.000 ökutæki, samkvæmt rannsóknarfyrirtækinu Inovev.

Daimler sagði í sumar að það myndi leita til verkkaupa fyrir verksmiðjuna sem hluta af áætlun um að draga úr iðnaðarfótspori hennar.

Smart vörumerkið stendur frammi fyrir óvissri framtíð í Evrópu eftir að Daimler sagði í fyrra fyrirtækið myndi smíða næstu kynslóð Smart-bíla með sameiginlegu verkefni með Geely í Kína. Fjögurra sæta Smart ForFour, systurgerð Renault Twingo, er smíðað í verksmiðju Renault Group í Slóveníu.

Daimler hafði fjárfest um 500 milljónir evra til að undirbúa Hambach-lóðina fyrir smíði stærri rafknúinna ökutækja fyrir Mercedes-Benz eins og EQB „crossover“. Mikið af þeirri vinnu er þegar lokið, þar á meðal nýtt verkstæði fyrir yfirbyggingar og nýtt sprautuverkstæði.

Ineos kom fram sem hugsanlegur kaupandi að verksmiðjunni í Hambach í sumar. Það var einnig sagt vera að skoða pallbílaverksmiðju Nissan í Barcelona.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Fyrsti bíll nýrrar BZ-kynslóðar rafmagnsbíla Toyota verður sportjeppi

Næsta grein

Atvinnubílar frá Brimborg hrúga inn verðlaunum

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Atvinnubílar frá Brimborg hrúga inn verðlaunum

Atvinnubílar frá Brimborg hrúga inn verðlaunum

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.