Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 21:27
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hyundai mun koma með enn minni sportjeppa

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
26/11/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 2 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hyundai mun koma með enn minni sportjeppa

Hyundai mun bæta við öðrum litlum sportjeppa í framboðið í Evrópu og tvöfalda framboð sitt í flokki sem stækkar hratt.

Bílaframleiðandinn sagðist ætla að koma sportjeppanum, sem kallaður verður Bayon, á markað á fyrri hluta næsta árs.

Bayon er fyrir neðan Kona, litla sportjeppann og tengist öðrum sportjeppum bílaframleiðandans – stóru sportjeppunum Tucson og Sante Fe og Nexo vetnisbílnum.

Hyundai sendi frá sér þessa kynningarmynd af Bayon.

„Með því að setja á markað nýja viðbótargerð í B-flokki (flokki minni bíla) sem byrjunarstærð í jeppalínu okkar, sjáum við frábært tækifæri til að svara enn betur kröfum evrópskra viðskiptavina og auka framboð okkar í mjög vinsælum stærðarflokki“, sagði, Andreas-Christoph Hofmann, stjórnandi markaðssetningar og vöru Hyundai fyrir Evrópu í yfirlýsingu.

Hyundai sendi frá sér kynningarmynd af Bayon. Fyrirtækið sagðist munu upplýsa nánar um ökutækið innan tíðar.

Nafnið Bayon var innblásið af borginni Bayonne í suðvestur Frakklandi, sagði Hyundai.

Vaxandi hluti markaðarins

Bayon mun keppa við nýja þáttakandur, þar á meðal Ford Puma og væntanlegum Toyota Yaris Cross í flokki lítilla sportjeppa.

LMC Automotive spáir því að sala lítilla sportjeppa í Evrópu muni aukast í meira en 2 milljónir á næsta ári frá því sem spáð var 1,75 milljónum á þessu ári, aukast síðan í 2,5 milljónir árið 2022 og 2,7 milljónir árið 2025, samkvæmt greiningu Automotive News Europe á hlutanum.

Felipe Munoz, sérfræðingur JATO Dynamics, , sagði að litlir sportjeppar kæmu hægt í stað hins hefðbundna smábíls sem mikilvægasta flokk Evrópu.

Nýir bílar í þessum hluta, eins og Bayon munu auka fjölda bíla í þessum stærðarflokki í meira en 20 gerðir en voru sex fyrir áratug.

Aukning í sportjeppum og rafbílum

Í kynningu fyrir fjárfesta í þessum mánuði sagðist Hyundai ætla að auka framboð rafknúinna bíla í sportjeppa- og „corosover“ sem og lítilla bíla.

Bílaframleiðandinn ætlar að kynna rafhlöðuknúinn crossover í A-hluta (smábíl) og rafknúinn sportjeppa sem aðeins notar rafhlöður árið 2022.

Litli sportjeppinn gæti verið rafknúin rafhlöðuútgáfa af Bayon. Hyundai vildi ekki tjá sig nánar um málið.

Eins og er, selur Hyundai Kona í bensín-, tvinnbíls- og rafhlöðuútgáfum í Evrópu. Hyundai selur einnig Ioniq bílinn með fullri rafdrifinni drifrás, ásamt tengitvinn- og fullri blendingsútgáfu.

(Automotive News Europe)

Fyrri grein

Er bíllinn tilbúinn fyrir veturinn – annar hluti – þurrkublöðin

Næsta grein

Rafmagnaðir jeppar fá góðar viðtökur

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Rafmagnaðir jeppar fá góðar viðtökur

Rafmagnaðir jeppar fá góðar viðtökur

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.