Föstudagur, 10. október, 2025 @ 7:23
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hyundai i20 kemur einnig í eldsneytissparandi tengitvinnútgáfu

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
27/03/2020
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hyundai i20 kemur einnig í eldsneytissparandi tengitvinnútgáfu

-væntanlegur á markað í Evrópu síðsumars
Nýr i20 er lægri, breiðari og lengri en forveri hans og hjálpar til við að gera hlutföll hans virkari í akstri að sögn Hyundai. Bíllinn fær líka nýtt útlit á grilli.

Það er ekki mikið um fréttir af nýjum bílum þessa dagana vegna ástandsins í heiminum. Þó birtir Automotive News Europe okkur fréttir í dag af nýjum i20 frá Hyundai og uppfærslu á i30.

Samkvæmt þeirri frétt Hyundai bætir eldsneytissparandi mildum blendingum (hybrid) við nýja kynslóð i20.

48 volta tengitvinnkerfið verður boðið með 1,0-lítra útgáfu i20, og mun draga úr eldsneytisnotkun og losun á CO2 um 3 prósent til 4 prósent, að sögn Hyundai.

Hyundai sagði einnig að það hafi gefið þriðju kynslóð i20 „kraftmeira“ útlit til að gefa bílnum sérstöðu í þéttbýli. Útlitshönnun i20 fylgir nú nýju hönnunarmáli Hyundai „Sensuous Sportiness“.

Bíllinn fær einnig uppfærslu á afþreyinga- og upplýsingakerfi og öryggi.

Mælaborðið er með 10,25 tommu miðlægum snertiskjá fyir afþreyinga- og upplýsingakerfi með möguleika á tvískiptingu á skjánum fyrir fleiri aðgerðir í einu. Þessi skjár er sjónrænt tengdur við 10,25 tommu mælaborðsskjá fyrir framan stýrið.

Nýr öryggisbúnaður i20 inniheldur búnað til að forðast árekstur sem býður nú upp á uppgötvun á gangandi og hjólandi ökumönnum, svo og háþróaða skriðstillingu sem er tengd við leiðsögukerfið.

Breiðari, lægri og lengri

I20 er 30mm breiðari, 24mm lægri og 5mm lengri en núverandi bíll. Hann er með 10 mm lengri hjólhaf, sem veitir aukið sætispláss fyrir farþega að aftan, sagði Hyundai. Farangursrými hefur verið aukið um 25 lítra í 351 lítra.

Endurhönnun á ljósabúnaði i20 að aftan, tengist óaðfinnanlega frá hlið og inn á afturhlerann og leggur áherslu á breidd og aðstöðu bílsins, segir Hyundai.

I20 vegur einnig 4 prósent minna en núverandi gerð, sem hjálpar til við að draga úr CO2 losun, sagði Hyundai.

Sala i20 lækkaði um 7,5 prósent í 84.692 selda bíla í Evrópu á síðasta ári, að sögn markaðsfræðinga JATO Dynamics. I20 var þriðji vinsælasti bíll Hyundai eftir Tucson-jeppa og og litla „crossover“ sportjeppans Kona.

Hyundai mun halda áfram að smíða i20-bílinn í Izmit í Tyrklandi.

Helstu keppinautar i20 eru Toyota Yaris, Renault Clio, Peugeot 208, Seat Ibiza, Kia Rio.

Nýr i20 mun koma í sölu á evrópskum markaði síðsumars að sögn Automotive News..

Uppfærsla á Hyundai i30

Hyundai hefur einnig tilkynnt um uppfærslu á hinum miðlungsstóra i30, sem samanstendur af útgáfunum: hlaðbakur, „fastback“ og station.

Uppfærslan felur í sér nýja 1,5 lítra, fjögurra strokka bensínvél með mildum tengibúnaði. Hyundai mun einnig koma fram með i30 í stationgerð í sportlegri „N line“ útgáfu.

Andlitslyfting Hyundai i30 og nýja i30 N línan (til hægri).
Fyrri grein

Hyundai Elantra 2021 er með skarpar nýjar línur

Næsta grein

VW Golf tapar efsta sætinu til Renault Clio

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
VW Golf tapar efsta sætinu til Renault Clio

VW Golf tapar efsta sætinu til Renault Clio

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.