Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 14:43
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hvernig virkar ABS?

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
13/11/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
448 13
0
221
DEILINGAR
2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hvernig virkar ABS?

Í dag skoðum við læsivörn hemla og hvernig hún virkar

Núna kemur sá tími árs árs sem við getum átt von á lúmskri hálku og bíllinn getur misst hæfni til hemlunar vegna þess að hjólin einfaldlega renna á hálu yfirborðinu.

En sem betur fer eru flestir bílar í dag með búnaði sem hjálpar okkur við þessar aðstæður.

Þessi búnaður er almennt bara kallaðaður ABS (Anti-Lock Brakes), sem hefur fengið góða og lýsandi  íslenska þýðingu sem er „hemlalæsivörn“.

Fyrir tíma hemlalæsivarnar var eina ráðið við þessar aðstæður að stíga létt á hemlana og slepa og stíga síðan aftur til þess að bíllinn myndi ná að hemla eitthvað í hálku.

Læsivörn hemlakerfisins (ABS) hefur gert akstur öruggari í mörg ár og er uppsett í öllum nútímabílum.

Þú hefur líklega heyrt um þennan búnað, en það vita ekki allir nákvæmlega hvað ABS er og hvernig það virkar? Við ætlum að skoða þetta aðeins nánar og finna út hvernig ABS bílsins þíns bætir aksturinn þinn og hvað á að gera ef vandamál eru með bremsurnar þínar.

Hvað eru læsivarðir hemlar?

Læsivarið hemlakerfi (ABS) er hannað til að koma í veg fyrir að bíllinn þinn renni þegar þú bremsar snögglega.

Ef bíl er ekið á hraða þegar ökumaður hemlar snögglega, gætu hjólin læst.

Þetta getur valdið því að bíllinn missir veggrip og ökumaður missir stjórn á stýringu bílsins. ABS gerir það ólíklegra að þetta gerist.

Þessi mynd sýnir ABS skynjara við hjól

Hvernig virka læsivarðir hemlar?

Hjólnöf bíls með ABS eru hver með skynjara sem getur sagt hversu hratt hvert hjól snýst og hraða hröðunar og einnig á hraðaminnkun.

ABS er oft hluti af rafrænni stöðugleikastýringarkerfi bílsins (ESC). Ekki eru allir bílar með ABS með þetta kerfi, en þú getur ekki haft ESC án læsivarða hemla.

Þegar ökumaður bremsar kröftuglega virkar ABS með því að skynja hvenær hjólin eru við það að læsast.

Það dregur síðan hratt úr og eykur bremsuþrýstinginn mörgum sinnum á sekúndu og beitir besta hemlunarþrýstingnum.

Þetta gerir hjólunum kleift að halda áfram að hreyfast þegar hægist á bílnum í stað þess að læsast. Það veitir ökumanni meiri stjórn á stýringu og gerir bílinn ólíklegri til að renna.

Hvaða íhlutir eru í læsivörn hemlakerfisins?

ABS er samsett úr 4 hlutum:

• Hraðaskynjarar – Þeir vara kerfið við þegar hjól er við það að læsast.

• Lokabúnaður – Hann stjórna hversu mikill þrýstingur er í hverri bremsulögn og getur létt á þrýstingi ef hann er of hár.

• Dæla – Ef loki losar um þrýsting í bremsulögninni getur dælan aukið þrýstinginn aftur.

• Stjórneining – Þetta er tölva í bílnum sem fylgist með hraðaskynjara og stýrir lokunum.

Þessi mynd sýnir heildaryfirlit yfir ABS-kerfið

Hvenær fer læsivörnin í gang?

ABS hemlar fara ekki í gang þegar verið er að hemla varlega við venjulegar aðstæður. Þeir fara aðeins í gang þegar hemlað er kröftuglega, til dæmis ef ökumaður neyðist til að framkvæma neyðarstöðvun.

Þú gætir muna eftir því að hafa verið beðinn um að framkvæma neyðarstöðvun þegar þú lærðir að keyra á sínum tíma eða á bílprófinu þínu.

Þegar það er gert á réttan hátt finnur ökumaðurinn fyrir því að fótstig hemlanna „hristist“, sem gerist þegar ABS-kerfið sem byrjar þegar hemlarnir taks snögglega á og losa um átakið til skiptis.

Hvenær eru læsivörn hemla skilvirkust?

ABS er áhrifaríkast á þurru, traustu yfirborði. Það hjálpar ökumanni að hemla eins fljótt og auðið er á meðan hann hefur stjórn á ökutækinu.

En kerfið getur aukið heildar stöðvunarvegalengd þar sem það sleppir stöðugt hemlunum með örlitlu millibili.

Við hálku aðstæður eins og snjó og hálku, eða óstöðugt vegyfirborð eins og á möl, eru læsivarðir hemlar ekki alveg eins áhrifaríkir – en þessi búnaður hefur þó bjargað mörgum við slíkar aðstæður, jafnt til að stöðva og til að halda stjórn á bílnum.

Hvað þýðir ABS viðvörunarljósið?

Ef einhver hluti læsivarnarhemlakerfisins virkar ekki sem skyldi mun ABS-viðvörunarljósið kvikna. Þú ættir að geta skoðað handbókina sem fylgdi bílnum til að komast að því hvaða viðvörunarljós þetta er og hvað það þýðir.

Ef ABS ljósið kviknar þýðir það að læsivörn hemlakerfisins er ekki virkjað. Þetta getur haft áhrif á önnur kerfi eins og stöðugleikastýringu og spólvörn, ef bíllinn þinn er með þau kerfi.

Það er venjulega samt öruggt að keyra bílinn þinn þegar ABS ljósið kviknar, svo framarlega sem þú heyrir ekki undarlega hljóð frá hjólunum.

En þú ættir að fara með bílinn þinn á verkstæði eins fljótt og auðið er til að athuga vandamálið.

Fyrri grein

Renault gefur atvinnubílnum meira sjálfstæði: Ný rafmagnsgerð

Næsta grein

Nýr Prius á leiðinni

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Nýr Prius á leiðinni

Nýr Prius á leiðinni

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.