Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:30
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hver framleiðir flest ökutæki á mínútu?

Malín Brand Höf: Malín Brand
12/06/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
284 3
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Það má slengja því fram hve margir bílar verða til í heiminum á ári hverju, án þess að það sé sérlega áhugavert. Öllu raunverulegri verður myndin af heildinni þegar hugsað er um bílafjöldann sem verður til í hverjum mánuði, viku eða á degi hverjum.

Í Kína verða árlega til um 26 milljónir ökutækja (til einkanota). Það eru um 28 prósent bílaframleiðslunnar á heimsvísu.

Næst á eftir Kína koma Bandaríkin með tæpar 10 milljónir ökutækja, svo Japan með um 7, Indland með rúmlega 4,4 milljónir og Suður-Kórea með 3,5 milljónir ökutækja.

Ég verð að játa að milljónir á ári eða milljarðar á ári draga ekki upp sérlega lýsandi mynd í mínum huga. Þess vegna þykir mér gott að notast við aðrar mælieiningar og ýmist stærra eða smærra samhengi.

Mynd/Unsplash

Sjáum nú til! Á vefsíðunni Money Shake er eitt og annað að finna. Til dæmis kemur þar fram að á hverri mínútu verða til 19.9 bílar af gerðinni Volkswagen og 19.8 Toyotur. Þriðji framleiðandinn í röðinni er Hyundai með 13.7 bíla á mínútu.  

Á meðan þú varst að lesa…

Það verða til 6.374 fólksbílar að jafnaði á hverri klukkukstund í heiminum. Þar af verða 2.300 til í Kína. Á klukkustund. Alla daga. Alltaf.

Hvernig líður tímanum? Ljósmynd/Unsplash

Segjum að þú, lesandi góður, hafir verið mínútu að lesa það sem hér hefur komið fram, þá urðu 106 bílar til á þeirri mínútu. Það er frekar sturluð staðreynd! Ekki satt?

Hér er mjög flott gagnvirkt kort af bílaframleiðslu heimsins.

Og hér má sjá hversu margir bílar seljast í heiminum á hverri stundu:

Upplýsingar sem þessar má finna á vef LeasingOptions.co.uk:

Hér eru tölur yfir framleiðslu en einnig má á síðunni finna sölutölur o.fl. á sama formi. Skjáskot/LeasingOptions

Eitthvað sem skoða má í þessu samhengi: 

Er kínverskt vont?

Ein lítil, tvær litlar, þrjár litlar Teslur…

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Kynna nýjan Range Rover

Næsta grein

Átt þú mótorhjól? Getur þú þetta?

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Næsta grein
Átt þú mótorhjól? Getur þú þetta?

Átt þú mótorhjól? Getur þú þetta?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.