Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:21
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hve mörgum má koma fyrir í…

Malín Brand Höf: Malín Brand
10/03/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
267 18
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Heimsmetin eiga hug manns allan þessa dagana. Þá daga sem maður slær þau ekki sjálfur er gott að skoða heimsmet annarra. Í gær var það lengsti bíll í heimi, sem sló eigið met, en í dag eru það önnur bílatengd met og jafnvel heimsmet.

Hversu mörgum klappstýrum má koma fyrir í Smart bíl?

Þær þurftu að vera tiltölulega kyrrar, klappstýrurnar, á meðan þær þjöppuðu sér saman í smábílilnn Smart. Skjáskot/YouTube

Já, heldur óheppileg tilraun á tímum farsótta en þetta er sem betur fer frá árinu 2016 og er tilraun til að slá heimsmet. Fyrra met (frá 2011) var 20, það er að segja að 20 klappstýrur komust fyrir í svona apparati, en met það met var jafnað þegar 20 stelpur, Comets klappstýrurnar, tróðu sér inn í þennan Smart sem er 2.69 metra langur.

Nú skyldi maður ætla að þetta met mætti auðveldlega slá með því að safna saman agnarsmáum klappstýrum en það er ekki hægt því Guinness er harður húsbóndi heimsmetanna. Hann setur viðmið og þurfa stýrurnar að hafa náð 18 ára aldri og lágmarkshæð miðast við 153 sentímetra.

Hvað sem því líður þá er svarið enn sem komið er 20.

Fólk var greinilega dálítið í svona troðningi árið 2016 því næsta met er frá því á jóladag það sama ár.

Tesla Model S P100D

Eins gott að vera í hreinum sokkum. Skjáskot/YouTube

Þá, jólin 2016, var nefnilega mikill troðningur þegar 19 manns voru samtímis inni í Teslu Model S P100D.  Þetta myndband (mæli ekki með því að horft sé á allt nema fólk hafi virkilega gaman af veseni) er það eina sem finnst tilraunina. Þetta var því varla heimsmet:

Næstur í röðinni er Fiat 500 árgerð 1972

Skjáskot/YouTube

Þetta er heimsmet og svarið er 14 manns. 14 manns komust inn í þennan bíl sem mörgum þykir nánast of lítill fyrir eina þétta manneskju. En þetta heimsmet er frá því 2011.

Þá er það VW rúgbrauð

Er einhver hippafílingur í þessu? Ljósmynd/Guinness World Records

Þetta klassíska rúgbrauð. Þann 5. september 2015 voru 50 manns inni í VW rúgbrauði á sama tíma. Það er heimsmet. Eflaust ekki mikill áhugi á að slá þessi heimsmet sem hér um ræðir. Alla vega ekki núna.

Fyrst við erum stödd á slóðum VW er ekki annað hægt en að staldra við bjölluna

Myndin er ekki af þessum hópi nemenda heldur skjáskot af misheppnaðri tilraun til að slá met háskólanemanna.

VW bjalla árgerð 1964 var árið 2010 vel stöppuð þegar 20 manns tróðust í einni slíkri. Það var heimsmet. Þó maður botni yfirleitt ekkert í svona tilraunum sem hafa með troðning í bílum að gera þá er vitglóra í þessari:

Hér er hópurinn. Bíllinn sést hvergi og kannski er hann þarna undir fólkinu. Hvað veit maður.

Háskólanemar við Asbury University í Kentucky vildu með þessum gjörningi vekja fólk til umhugsunar um mansal. Og slógu heimsmet um leið!

Fleiri heimsmet: 

Heimsmet í hverju?

Furðulegt heimsmet Han Yue

Kitty O´Neil mátti ekki aka hraðar en karlarnir

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Óvænt endurkoma Kevins Magnussen

Næsta grein

Er þetta nýr vagn jólasveinsins?

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Er þetta nýr vagn jólasveinsins?

Er þetta nýr vagn jólasveinsins?

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.