Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:32
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hjólhýsaklessubílakeppni – hvað er það?

Malín Brand Höf: Malín Brand
09/11/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
264 20
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Fyrir fáeinum vikum síðan lýsti undirrituð í grein nokkurri eigin skilningsleysi þegar kemur að keppni í hringakstri ökutækja með hjólhýsi í eftirdragi.

Nú veit ég hins vegar meira um málið og verð að deila þessum nýfengna „skilningi“ með þeim sem lesa vilja: Caravan banger racing nefnist það þegar ekið er á þar til gerðri „keppnis“braut hring eftir hring með hjólhýsi. Gangur keppninnar þessi:

Að klessa á hjólhýsi annarra keppenda og sá vinnur sem enn dregur hjólhýsi þegar öll önnur eru alveg í klessu.

Hjólhýsalullurum rutt úr vegi

Ég skil þetta upp að vissu marki en við skulum orða þetta svona: Sumt er meira til gamans gert þó svo að orðinu „keppni“ sé skeytt við það sem um ræðir. Á bresku vefsíðunni Caravan Times er hjólhýsaklessubílakeppni (gott orð, ekki satt? Þjált og fallegt. Allar tillögur samt vel þegnar) og tilurð slíkrar keppni útskýrð á nokkuð skemmtilegan hátt:

„Oftar en ekki eru hjólhýsi í umferðinni litin hornauga því þau fara pínlega hægt yfir, tefja aðra og takmarka útsýni bílstjóra, farþega og já bara allra í kring. Við á Caravan Times erum á öndverðum meiði hvað þetta varðar og bjóðum ykkur velkomin í hinn sturlaða heim hjólhýsaklessubílakeppninnar. Keppninnar sem sýnir og sannar að hjólhýsin eru ekki bara leiðinleg og pirrandi.“

Við skulum ekkert eyða löngum tíma í það að skýra muninn á svona keppni í Bretlandi annars vegar og Bandaríkjunum hins vegar. Auk þess er keppt í þessu víða, t.d í Hollandi og í Svíþjóð.

Til að kóróna léttleika keppninnar eru veitt verðlaun fyrir ýmislegt; ekki bara fyrir að stúta hjólhýsum andstæðinganna. Verðlaun eru t.d. veitt fyrir frumlegasta bílinn, besta ökutækið og það sjaldgæfasta.

En fyrst og síðast er markmiðið að fá áhorfendur til að emja af hlátri. Því hláturinn lengir jú lífið og stundum þarf bara að stytta ljót og lúin hjólhýsi til að lengja líf manna.

Hér fyrir neðan er örstutt myndband sem er afar gott dæmi um hversu vel áhorfendur skemmta sér á keppninni. Maðurinn sem tekur þetta upp hlær svo mikið að hann getur varla haldið á símanum sínum. Enda eru þríhjólabílar af hinni alræmdu gerð, Reliant Robin, að keppa hér og það er auðvitað hrikalega fyndið:

Þessi furðulegheit eru ekki ný af nálinni en hér fyrir neðan er myndband frá keppni árið 1981:

Fyrri grein

Apollo EVision S kynntur á China International

Næsta grein

Gáfu eyju með 300 íbúa tvo lögreglubíla

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Gáfu eyju með 300 íbúa tvo lögreglubíla

Gáfu eyju með 300 íbúa tvo lögreglubíla

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.