Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 9:53
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hinn frægi Bentley „Blower“ snýr aftur í keppni

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
24/03/2023
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hinn frægi Bentley „Blower“ snýr aftur í keppni

Handsmíðaðir Bentley-bílar hafa þegar verið seldir, en þessi er farinn í kappakstur

Að skilgreina Bentley Blower sem stórkostlega klassískan kappakstursbíl er gríðarlegt vanmat.

Og nú hefur nútímalegt eintak „blásararns“ – kallaður Car Zero – verið smíðað í höndunum, eftirlíking af 1929 4½ lítra forþjöppubílnum, og hann mun keppa í kappakstri enn á ný.

Við höfum áður fjallað um þennan fornfræga bíl hér á vefnum okkar þegar „endursmíðin“ var ráðgerð – og núna er hanns ems agt tilbúinn.

Hinn óviðráðanlega blásari, svo nefndur eftir Roots-gerð forþjöppunnar (sem smíðuð var af Amherst Villiers) sem er boltuð í framan á sveifarhúsiðs em er úr magnesíum, hefur verið endurvakinn og mun keppa á Circuit de la Sarthe – þýtt: „Le Mans“ – í júní, sem sem og á Donington Park á Englandi og í Spa í Belgíu síðar á þessu ári. Bíllinn hefur þegar keyrt sex klukkutíma akstursprófun á hinni sögufrægu Goodwood braut suður af London til að prófa hvernig hann yrði í keppni.

Samkvæmt sögu sem birt var í AutoEvolution var upprunalegi bíllinn óþolandi óáreiðanlegur – hann vann ekki neina af þeim 12 mótum sem hann tók þátt í – og var afar óhagkvæmur. „Á fullri inngjöf myndi blásarinn brenna fjórum lítrum af eldsneyti á hverri mínútu,“ sagði sagan. „En hraði hans var beinlínis ótrúlegur frá litlu vélinni með forþjöppu og fjögurra gíra ósamhæfða gírkassans“.

Nokkrir svokallaðir „Continuation Series Blowers“ („framhalds-blásarar“) hafa verið teknir í notkun og hafa verið eða verða smíðaðir fyrir sölu til viðskiptavina. Allir hafa þegar verið seldir, með nokkrum breytingum fyrir nútíma öryggi, þar á meðal aukaljósi að aftan til notkunar í lélegu skyggni og slökkvitæki.

Bloggskrifarinn Andrew English sem skrifar fyrir Autoblog hefur ekið bílnum, sem kostar 2 milljónir dollara, og það er mikil saga. Myndir frá akstri hans eru hér að neðan.

Fyrir um þremur árum síðan hóf Bentley ferlið við að endurbyggja eftirmynd upprunalega „blásarans“ með laserskönnun á öllum hlutum hans. Verkfræðingar eyddu um 40.000 klukkustundum í verkefnið, með því að nota upprunalegar teikningar og uppdrætti til að búa til „afrit með mikilli nákvæmni“ af upprunalegu hlutunum.

Ekki var heldur litið fram hjá innréttingunni. Bentley notaði 22 pund af hrosshári til að fylla sætin, grindin er úr aski og áklæðið er rautt leður. Þetta er jú þegar allt kemur til alls, Bentley.

(grein á vef Autoblog)

Fyrri grein

Nissan kynnir rafvædda X-Trail og Qashqai með nýrri tækni

Næsta grein

Audi breytir um númer gerða

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Audi breytir um númer gerða

Audi breytir um númer gerða

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.