Föstudagur, 10. október, 2025 @ 21:16
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hér hafa ítölsku hönnuðirnir farið á flug!

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/01/2020
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
278 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
Italdesign DaVinci – rafdrifinn hugmyndabíll:

Hér hafa ítölsku hönnuðirnir farið á flug!

Hér á árum áður sótti sá sem þetta skrifar bílasýninguna í Genf heim á hverju ári og oftar en ekki var það tilhlökkun að sjá hvað ítalska hönnunarhúsið ItalDesign myndi bjóða upp á á viðkomandi sýningum.

Samkvæmt fréttum (og myndum) frá Genf stendur þetta ítalska hönnunarhús enn undir nafni með frumsýningu á nýjum bíl ‚ sem þeir nefna DaVinci

Italdesign DaVinci er full rafmagnsútgáfa af „Grand Touring“ fólksbíl. Hann er með vængjahurðir að framan og aftan, sem yrði væntanlega skipt út fyrir hefðbundnar hurðir ef Italdesign finnur bílaframleiðanda sem vill framleiða bílinn.

Þeir sem fylgjast með nýjungum í bílaiðnaðinum hafa þegar í grundvallaratriðum séð nýja hugmyndabílinn frá Italdesign, vegna teikninga sem hafa þegar birst af bílnum, en nú höfum við raunverulegan bíl, ásamt nafni sem kynntur var í Genf. Hann er kallaður „DaVinci Concept“, og eins og listamaður Renaissance-tímans og uppfinningamaðurinn sem hann heitir eftir – og nálægt 500 ára afmælisdegi Leonardo DaVinci – er þetta bíllinn ber ýmislegt nýtt í skauti.

2+2 rafmagns GT

Italdesign kynnti DaVinci í Genf sem 2 + 2 rafknúinn GT Coupé með rafhlöðu í botni bílsins og tvöföldum rafmótorum, en hönnuðir ItalDesign segja að hann geti einnig tekið á móti 4,0 lítra V8, með drif á öllum hjólum. Eins og kom fram hér að framan – vængjahurðirnar eru til staðar.

Líkist Ford Mustang

DaVinci ber sterkan svip af Ford Mustang dagsins í dag, með langan framenda, lágan prófíl, breiða miðju og aftursveigða þaklínu, þó það virðist nokkuð lengra séð frá hlið. Það er fjöldi af loftflæðilínum á vélarhlífinni, framhlið og hurðum, og að aftan setja OLED afturljósin sinn svip undir skörpum vindkljúf sem nær út til hliða.

Í innanrými setja gríðarstórir þrír skjáir – einn á mælaborðinu, annar á miðjustokknum fyrir infotainment og sá þriðji fyrir farþega. Það er einnig Alcantara áklæði á öllu, þar á meðal á mælaborðinu og stýringum loftfrískunarkerfis, sem eru baklýstar.

En það vantar framleiðanda

Fyrirtækið hannaði og þróaði DaVinci í verksmiðju sinni í Moncarlieri, Ítalíu. En Italdesign segir að það hafi ekki getu til að koma bílnum í fjöldaframleiðslu og er í staðinn að bjóða upp á hönnunina til hvaða bílaframleiaðnda sem er sem vill smíða bílinn. Núna er það því spurningin hvaða bílaframleiðandi á undirvagn á stærð við 5-línuna frá BMW til að aka við boltanum og smíða bílinn!.

Flottar línur séð frá hlið – hönnuðir ItalDesign hafa engu gleymt – mjúk lína í aftursveigðu þaki undirstrikar hönnunina vel.
Frá þessu sjónarhorni er samlíkingin við Ford Mustang ekki svo fráleit.
Sérstök hönnun á framljósum og djúpar loftrásir í vélarhlífinni ásamt stóru loftopi á framenda gefa DaVinci sérstætt útlit.
GT-yfirbragðið skilar sér vel þegar horft er á bílinn að aftan.
Framljósin á DaVinci eru harla sérstæð – svo ekki sé meira sagt.
Vængjahurðir hafa löngum verið í uppáhaldi hjá hönnuðum ItalDesign, en þeir eru víst tilbúnir að breyta þeim í hefðbundnar hurðir fyrir fjöldaframleiðslu, ef einhver vill framleiða bílinn.
Meira að segja miðjustokkurinn er með sína eigin spjaldtölvu.Mælaborðið minnir meira á flugvél en sportbíl. Farþegasætið er með sína eigin skjái.
Mælaborðið minnir meira á flugvél en sportbíl. Farþegasætið er með sína eigin skjái.
Næsta grein

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2025
0

ÍSBAND hefur verið valið sem umboðsaðili Leapmotor á Íslandi. Þetta markar komu merkisins á íslenskan markað. Forsala er hafin og...

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Næsta grein
Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Fiat Chrysler er að koma aftur með nafnið „airflow“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.